Samgönguráðuneyti

97/1997

Reglugerð um breytingu á reglugerð um leigubifreiðar nr. 224/1995. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um leigubifreiðar nr. 224/1995.

 

1. gr.

                Í stað 22 í 3. tl. 1. mgr. 5. gr. komi 23.

 

2. gr.

                Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt lögum nr. 61/1995 um leigubifreiðar, öðlast þegar gildi.

 

Samgönguráðuneytinu, 27. janúar 1997.

 

Halldór Blöndal.

Jón Birgir Jónsson.

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica