Menntamálaráðuneyti

495/1994

Reglugerð um breytingu á reglugerð um innheimtu höfundarréttargjalds við tollafgreiðslu nr.177/1989. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð um innheimtu höfundarréttargjalds við

tollafgreiðslu nr. 177/1989.

1. gr.

A. liður 1. gr. orðist svo:

A. - Af segulbandstækjum sem flokkast í tnr. 8520.3100 og 8520.3900 4%.

- Af segulbandstækjum með innbyggðu útvarpi sem flokkast í tnr. 8527.3101 2%.

- Af segulbandstækjum með innbyggðu útvarpi og plötu- og/eða geislaspilara sem flokkast í tnr. 8527.3102 1 %.

- Af myndbandstækjum sem flokkast í tnr. 8521.1029 og 8521.9029 4%.

- Af útvarpstækjum með plötu- og/eða geislaspilara og segulbandstæki sem flokkast í tnr. 8527.1102 1 %.

- Af útvarpstækjum með sambyggðu segulbandstæki sem flokkast í tnr. 8527.2101 2%.

- Af útvatpstækjum með sambyggðu segulbandstæki sem flokkast í tnr. 8527.3101 2%.

- Af útvarpstækjum með plötu- og/eða geislaspilara og segulbandstæki sem flokkast í tnr. 8527.3102 1 %.

- Af útvarpstækjum með plötu- og/eða geislaspilara og segulbandsupptökutæki sem flokkast í tnr. 8527.2102 2%.

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Menntamálaráðuneytið, 22. ágúst 1994.

Ólafur G. Einarsson.

Guðríður Sigurðardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica