Viðskiptaráðuneyti

236/2000

Reglugerð um breytingu á reglugerð um neytendalán, nr. 377 3. september 1993, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

5. gr. orðast svo:
Árleg hlutfallstala kostnaðar er tala sem svarar til núvirðis allra skuldbindinga (lána, endurgreiðslna og kostnaðar) er til kann að koma eða þegar eru fyrir hendi og lánveitandi og neytandi hafa samið um. Hlutfallstalan skal reiknuð út í samræmi við eftirfarandi stærðfræðilíkingu:
Merking stafa og tákna:

Athugasemdir:

2. gr.

Fylgiskjal með reglugerð þessari kemur í stað fylgiskjals með reglugerð nr. 377 3. september 1993, með síðari breytingum.

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 10. og 21. gr. laga nr. 121/1994, um neytendalán, öðlast gildi 21. apríl 2000.
Reglugerð þessi er sett í samræmi við ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 122/1998 og til þess að taka upp í innlendan rétt ákvæði tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 7 frá 1998.

Viðskiptaráðuneytinu, 10. apríl 2000.

F. h. r.
Benedikt Árnason

Þetta vefsvæði byggir á Eplica