Fjármála- og efnahagsráðuneyti

1239/2025

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1385/2022 um breytingu á reglugerð nr. 555/2020 um gildistöku reglugerða evrópusambandsins um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.

1. gr.

Í stað ártalsins "2025" í 2. gr. reglugerðarinnar kemur: 2027.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 64. gr. laga um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, nr. 45/2020, öðlast þegar gildi.

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 18. nóvember 2025.

F. h. r.

Guðrún Þorleifsdóttir.

Páll Friðriksson.

B deild - Útgáfudagur: 27. nóvember 2025


Þetta vefsvæði byggir á Eplica