Fjármálaráðuneyti

48/1990

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 640/1989, um greiðslufrest á virðisaukaskatti í tolli - Brottfallin

Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 640/1989, um greiðslufrest á virðisaukaskatti í tolli

1. gr.

Við 3. gr. reglugerðarinnar bætist ný málsgrein er orðist svo:

Víkja má frá kröfu um sjálfsskuldarábyrgð, samkvæmt 1. málsgrein að uppfylltum eftirtöldum skilyrðum:

1. Innflytjandi hafi leyfi til einfaldari tollmeðferðar samkvæmt reglum, nr. 367/1984, um einfaldari tollmeðferð á vörum, eða flytji inn vörur sem flokkast í tollskrárnúmer sem talin eru upp í viðauka við reglugerð þessa.

2. Innflytjandi sé ekki í vanskilum með opinber gjöld til ríkissjóðs þegar beiðni um greiðslufrest á virðisaukaskatti er borin fram.

3. Innflytjandi hafi haft verslunar- eða iðnaðarleyfi í a.m.k. þrjá mánuði áður en beiðni um greiðslufrest á virðisaukaskatt er borin fram.

Komi í ljós að innflytjandi uppfyllir ekki lengur ofangreind skilyrði skal þegar í stað krefjast ábyrgðar samkvæmt 1. málsgrein.

2. gr.

Eftirtalin tollskrárnúmer bætast við viðauka reglugerðarinnar:
1001.9000
2513.1101
2513.1102
2513.1109
3507.9000
3917.2200
3917.3900
3919.1000
3920.1009
3920.2009
3920.3009
3920.4109
3920.4209
3920.5900
3920.6109
3920.6209
3920.6309
3920.7109
3920.7309
3920.7909
3920.9109
3920.9209
3920.9309
3920.9409
3920.9909
3921.9009
3923.1009
3923.2101
3923.2109
3923.2901
3923.2909
3923.3000
3923.4000
3923.5000
3923.9009
4415.1000
4602.1001
4602.9001
4602.9002
4819.1001
4819.1009
4819.2001
4819.2009
4819.3001
4819.3009
4819.4001
4819.4009
4819.5001
4819.5009
4821.1001
5807.1000
5807.9000
6813.1000
7017.1000
7010.9000
7310.2100
7310.2900
7322.1902
7612.1000
7612.9000
7616.9011
7907.9002
7806.0001
8004.0000
8005.1000
8309.9000

3. gr.

Eftirtalin tollskrárnúmer falli brott úr viðauka reglugerðarinnar:
1001.9001
1001.9009
2513.1100
3507.9900
5105.2900
7326.9005
8004.0001
8004.0009
8005.1001
8005.1009

4 gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 3. mgr. 34. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með áorðnum breytingum, til að öðlast gildi 1. febrúar 1990.

Fjármálaráðuneytið, 26. janúar 1990
Ólafur Ragnar Grímsson
Guðrún Ásta Sigurðardóttir


Þetta vefsvæði byggir á Eplica