Innviðaráðuneyti

431/2025

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 280/2021 um Fasteignasjóð Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á 1. mgr. 3. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað ártalanna "2023 og 2024" kemur: 2025 og 2026.
  2. Í stað fjárhæðarinnar "415" kemur: 464.

 

2. gr.

Í stað ártalsins "2024" í 1. málsl. 3. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar kemur: 2026.

 

3. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er á grundvelli 4. mgr. 13. gr. b laga um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, sbr. lög nr. 9/2018, öðlast þegar gildi.

 

Innviðaráðuneytinu, 27. mars 2025.

 

Eyjólfur Ármannsson.

Ingilín Kristmannsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica