Heimildir til fiskveiða og fiskvinnslu o.fl.

169/2006

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 382, 30. mars 2005, um dragnótaveiðar. - Brottfallin

1. gr.

1. ml. 2. mgr. 3. gr. orðist svo: Fiskistofu er eingöngu heimilt að veita skipi leyfi til dragnótaveiða á því svæði sem skipið á heimahöfn enda skal skipið skráð innan þess svæðis og gert þaðan út.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 6. gr. laga nr. 79, 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands til þess að öðlast þegar gildi.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 27. febrúar 2006.

F. h. r.
Jón B. Jónasson.

Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica