Heimildir til fiskveiða og fiskvinnslu o.fl.

588/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 559, 7. júní 2005, um vigtun og skráningu meðafla við kolmunnaveiðar. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðanna "20. júní 2005" í 4. gr. reglugerðarinnar komi: 4. júlí 2005.


2. gr.

Reglugerð þessi er gefin út samkvæmt 2. mgr. 1. gr. laga nr. 61, 24. maí 2005, um breytingar á lögum nr. 57, 3. júní 1996, um umgengni um nytjastofna sjávar, með síðari breytingum til þess að öðlast þegar gildi.


Sjávarútvegsráðuneytinu, 14. júní 2005.

F. h. r.
Vilhjálmur Egilsson.
Þórður Eyþórsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica