Viðskiptaráðuneyti

497/2004

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 308/1994, um útibú og umboðsskrifstofu lánastofnunar með staðfestu í öðru ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins. - Brottfallin

1. gr.

Orðin: „auk þess að vera mæltur á íslenska tungu“, falla brott úr 2. gr.


2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 35. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, öðlast þegar gildi.


Viðskiptaráðuneytinu, 4. júní 2004.

Valgerður Sverrisdóttir.
Benedikt Árnason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica