Fjármála- og efnahagsráðuneyti

775/2021

Reglugerð um brottfall reglugerða um gjaldeyrismál. - Brottfallin

1. gr.

 

Eftirfarandi reglugerðir falla á brott:

  1. Reglugerð um gjaldeyrismál, nr. 679/1994.
  2. Reglugerð um yfirfærslur á milli viðskiptareikninga á milli landa, nr. 56/2000.
  3. Reglugerð um greiðslur fyrir útflutning á þjónustu, nr. 543/2009, með síðari breytingum.

 

2. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

 

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 29. júní 2021.

 

F. h. r.

Guðrún Þorleifsdóttir.

Gunnlaugur Helgason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica