Fjármála- og efnahagsráðuneyti

844/2014

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 995/2007, um fjárfestavernd og viðskiptahætti fjármálafyrirtækja. - Brottfallin

1. gr.

Í stað a-liðar 1. mgr. 38. gr. reglugerðarinnar kemur nýr málsliður, svohljóðandi:

 

a)

hann fellur ekki undir iii-lið a-liðar, d-, e-, f-, g- eða h-lið 2. tölul. 1. mgr. 2. gr. laga nr. 108/2007.2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 26. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

Fjármála- og efnahagsráðuneytinu, 10. september 2014.

F. h. r.

Tómas Brynjólfsson.

Guðmundur Kári Kárason.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica