1. gr.
Ákvæði til bráðabirgða í reglugerðinni fellur brott.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett með heimild í 10. gr. laga nr. 134/1995, um öryggi vöru og opinberra markaðsgæslu, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi.
Viðskiptaráðuneytinu, 7. nóvember 2008.
Björgvin G. Sigurðsson.
Jónína S. Lárusdóttir.