Velferðarráðuneyti

488/2013

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 313/2013 um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breyting verður á 2. mgr. 7. gr. reglugerðarinnar:

  1. Í stað "52 kr." í 1. tölul. kemur: 54 kr.
  2. Í stað 2. tölul. koma tveir tölul., 2. og 3. tölul., svohljóðandi:
    39 kr. eða lægra í flokkum C 09 C, C 09 D, C 09 X.
    38 kr. eða lægra í flokki C 10 A.
  3. 3. tölul. verður 4. tölul. og breytist þannig: Í stað "70 kr." kemur: 72 kr.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 25. gr., 1. mgr. 29. gr. og 55. gr. laga um sjúkra­tryggingar, nr. 112/2008, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. júní 2013.

Velferðarráðuneytinu, 24. maí 2013.

Kristján Þór Júlíusson.

Anna Lilja Gunnarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica