1. gr.
Fjársýsla ríkisins skal annast innheimtu gjalds samkvæmt lögum um greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara, nr. 166/2011.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 6. gr. laga um greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara, nr. 166/2011, öðlast þegar gildi.
Velferðarráðuneytinu, 6. febrúar 2012.
Guðbjartur Hannesson.
Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir.