Velferðarráðuneyti

520/2011

Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 403/2010 um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga við kaup á lyfjum. - Brottfallin

1. gr.

Í stað "10%" í 2. málsl. 2. mgr. 4. gr. kemur: 25%.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í 25. gr., 1. mgr. 29. gr. og 55. gr. laga nr. 112/2008, um sjúkratryggingar, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. júní 2011.

Velferðarráðuneytinu, 24. maí 2011.

Guðbjartur Hannesson.

Anna Lilja Gunnarsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica