Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

1119/2006

Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 241/2006 um greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar ríkisins vegna þjónustu sjálfstætt starfandi séfræðinga í hjartalækningum. - Brottfallin

1. gr.

Í stað gjaldskrár í fylgiskjali með reglugerðinni kemur meðfylgjandi ný gjaldskrá.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 36. gr. laga nr. 117/1993 um almannatryggingar, með síðari breytingum, öðlast gildi 1. janúar 2007.

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, 28. desember 2006.

Siv Friðleifsdóttir.

Davíð Á. Gunnarsson.

Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica