Utanríkisráðuneyti

1377/2024

Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu efnavopna, nr. 570/2019.

1. gr.

Þvingunaraðgerðir.

Eftirfarandi töluliðir skulu bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar, í réttri númeraröð:

  1.3 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2024/2695 frá 14. október 2024 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2018/1544 um þvingunaraðgerðir gegn útbreiðslu og notkun efnavopna, fylgiskjal 1.3.

 

2. gr.

Gildistaka o.fl.

Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 6. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunar­aðgerða og frystingu fjármuna nr. 68/2023, öðlast þegar gildi.

 

Utanríkisráðuneytinu, 15. nóvember 2024.

 

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.

Martin Eyjólfsson.

 

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica