Utanríkisráðuneyti

57/2023

Reglugerð um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Myanmar, nr. 278/2015.

1. gr.

Þvingunaraðgerðir.

Eftirfarandi töluliðir skulu bætast í réttri númeraröð við 2. gr. reglugerðarinnar:

  1.12 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/243 frá 21. febrúar 2022 um breytingu á ákvörðun 2013/184/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Myanmar/Burma, sbr. fylgi­skjal 1.12.
  1.13 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/669 frá 21. apríl 2022 um breytingu á ákvörðun 2013/184/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Myanmar/Burma, sbr. fylgi­skjal 1.13.
  1.14 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2022/2178 frá 8. nóvember 2022 um breytingu á ákvörðun 2013/184/SSUÖ um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Myanmar/Burma, sbr. fylgi­skjal 1.14.
  2.12 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/239 frá 21. febrúar 2022 um framkvæmd reglugerðar (ESB) 401/2013 um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Myanmar/Burma, sbr. fylgiskjal 2.12.
  2.13 Reglugerð ráðsins (ESB) 2022/238 frá 21. febrúar 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) 401/2013 um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Myanmar/Burma, sbr. fylgiskjal 2.13.
  2.14 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/662 frá 21. apríl 2022 um framkvæmd reglugerðar (ESB) 401/2013 um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Myanmar/Burma, sbr. fylgiskjal 2.14.
  2.15 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2022/2177 frá 8. nóvember 2022 um fram­kvæmd reglugerðar (ESB) 401/2013 um þvingunaraðgerðir í ljósi ástandsins í Myanmar/Burma, sbr. fylgiskjal 2.15.

 

2. gr.

Gildístaka o.fl.

Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þving­unaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.

 

Utanríkisráðuneytinu, 13. janúar 2023.

 

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.

Martin Eyjólfsson.

 

Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica