Leita
Hreinsa Um leit

Utanríkisráðuneyti

815/2019

Reglugerð um niðurfellingu reglugerðar um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur, nr. 590/2019. - Brottfallin

1. gr.

Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Lýðveldið Maldívur nr. 590/2019, er felld úr gildi.

2. gr.

Gildistaka o.fl.

Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þving­unaraðgerða nr. 93/2009, öðlast þegar gildi.

Utanríkisráðuneytinu, 6. ágúst 2019.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Sturla Sigurjónsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica