1. gr.
Þvingunaraðgerðir.
Ákvæði 2. gr. reglugerðar um aðgerðir gegn hryðjuverkastarfsemi nr. 448/2014 hljóði svo:
Eftirfarandi gerðir Evrópusambandsins um þvingunaraðgerðir skulu öðlast gildi með þeirri aðlögun sem getið er um í 3. gr.:
1. | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693 frá 20. september 2016 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da'esh) og Al-Qaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast og um niðurfellingu sameiginlegrar afstöðu 2002/402/SSUÖ, sbr. fylgiskjal 1. | |
1.1 | Reglugerð ráðsins (SSUÖ) 2017/1560 frá 14. september 2017 um breytingu á ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1693 um þvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da´esh) og Al-Qaida-samtökunum og einstaklingum, hópum, fyrirtækjum og rekstrareiningum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 1.1. | |
2. | Reglugerð ráðsins (EB) nr. 881/2002 frá 27. maí 2002 sem leggur á tilteknar, sérstakar þvingunaraðgerðir sem beint er gegn tilteknum einstaklingum og rekstrareiningum sem tengjast Usama bin Laden, Al-Qaida-samtökunum og talibönum og um niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 467/2001 um bann við útflutningi á tilteknum vörum og þjónustu til Afganistans, styrkingu flugbannsins og rýmkun heimilda til frystingar fjármuna og annars fjármagns að því er tekur til talibana í Afganistan, sbr. fylgiskjal 2. | |
2.1 | Reglugerð ráðsins (EB) nr. 561/2003 frá 27. mars 2003 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 881/2002, að því er varðar undanþágur frá frystingu fjármuna og efnahagslegs auðs, sem leggur á tilteknar, sérstakar þvingunaraðgerðir sem beint er gegn tilteknum einstaklingum og rekstrareiningum sem tengjast Usama bin Laden, Al-Qaida-samtökunum og talibönum, sbr. fylgiskjal 2.1. | |
2.2 | Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 1286/2009 frá 22. desember 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 881/2002 sem leggur á tilteknar, sérstakar þvingunaraðgerðir sem beint er gegn tilteknum einstaklingum og rekstrareiningum sem tengjast Usama bin Laden, Al‑Qaida-samtökunum og talibönum, sbr. fylgiskjal 2.2 | |
2.3 | Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 754/2011 frá 1. ágúst 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 881/2002 sem leggur á tilteknar, sérstakar þvingunaraðgerðir sem beint er gegn tilteknum einstaklingum og rekstrareiningum sem tengjast Usama bin Laden, Al-Qaida-samtökunum og talibönum, sbr. fylgiskjal 2.3. | |
2.4 | Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 596/2013 frá 24. júní 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 881/2002 sem leggur á tilteknar, sérstakar, takmarkandi ráðstafanir sem beint er að tilteknum einstaklingum og aðilum sem tengjast Al-Qaida-samtökunum, sbr. fylgiskjal 2.4. | |
2.5 | Reglugerð ráðsins (ESB) 2016/363 frá 14. mars 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 881/2002 sem leggur á tilteknar, sérstakar, takmarkandi ráðstafanir sem beint er að tilteknum einstaklingum og aðilum sem tengjast Al-Qaida-samtökunum, sbr. fylgiskjal 2.5. | |
3. | Reglugerð ráðsins (ESB) 2016/1686 frá 20. september 2016 um viðbótarþvingunaraðgerðir gegn Íslamska ríkinu (Da'esh) og Al-Qaida-samtökunum og einstaklingum og lögaðilum, rekstrareiningum eða stofnunum sem þeim tengjast, sbr. fylgiskjal 3. | |
4. | Sameiginleg afstaða ráðsins 2001/931/SSUÖ frá 27. desember 2001 um beitingu sérstakra ráðstafana í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi, sbr. fylgiskjal 4. | |
4.1 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1426, frá 4. ágúst 2017 sem uppfærir listann yfir aðila, hópa og rekstrareiningar sem ákvæði 2., 3. og 4. gr. sameiginlegrar afstöðu ráðsins 2001/931/SSUÖ um beitingu sérstakra ráðstafana í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi, og niðurfellingu ákvörðunar (SSUÖ) 2017/154, sbr. fylgiskjal 4.1. | |
4.2 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/2072 frá 13. nóvember 2017 sem uppfærir og breytir listanum yfir aðila, hópa og rekstrareiningar sem ákvæði 2., 3. og 4. gr. sameiginlegrar afstöðu ráðsins 2001/931/SSUÖ um beitingu sérstakra ráðstafana í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi taka til, og sem breytir ákvörðun (SSUÖ) 2017/1426, sbr. fylgiskjal 4.2. | |
4.3 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/2073 frá 13. nóvember 2017 um breytingu á sameiginlegri afstöðu 2001/931/SSUÖ um beitingu sérstakra ráðstafana í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi, sbr. fylgiskjal 4.3. | |
5. | Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2580/2001 frá 27. desember 2001 um sérstakar þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum og rekstrareiningum í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi, sbr. fylgiskjal 5. | |
5.1 | Framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/1420 frá 4. ágúst 2017 um framkvæmd 3. mgr. 2. gr. reglugerðar (EB) nr. 2580/2001 um sérstakar þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum og rekstrareiningum í því skyni að berjast gegn hryðjuverkastarfsemi og um niðurfellingu framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/150, sbr. fylgiskjal 5.1. | |
5.2 | Reglugerð ráðsins (ESB) 2017/2061 frá 13. nóvember 2017 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2580/2001 um sérstakar þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum og rekstrareiningum í því skyni að berjast gegn hryðjuverkastarfsemi, sbr. fylgiskjal 5.2. | |
5.3 | Framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/2064 frá 13. nóvember 2017 um framkvæmd 3. mgr. 2. gr. reglugerðar (EB) nr. 2580/2001 um sérstakar þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum og rekstrareiningum í því skyni að berjast gegn hryðjuverkastarfsemi og breytingu framkvæmdarreglugerðar (ESB) 2017/1420, sbr. fylgiskjal 5.3. | |
6. | Sameiginleg afstaða ráðsins 2001/930/SSUÖ frá 27. desember 2001 um baráttuna gegn hryðjuverkum, sbr. fylgiskjal 6. |
Listar yfir aðila, hluti, tækni eða annað viðfang þvingunaraðgerða, sem vísað er til í framangreindum gerðum, eru birtir á vef öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna eða vef Stjórnartíðinda Evrópusambandsins, eftir því sem við á. Síðari breytingar og uppfærslur listanna öðlast sjálfkrafa gildi við birtingu á þeim vefjum, sbr. 3. mgr. 4. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008 (breytt með lögum nr. 81/2015).
Framangreindar gerðir binda einstaklinga, lögaðila, rekstrareiningar og stofnanir án frekari lögfestingar, eftir því sem við getur átt, þ.m.t. ákvæði um viðskiptabann, landgöngubann og frystingu fjármuna.
2. gr.
Fylgiskjöl.
3. gr.
Gildistaka o.fl.
Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.
Utanríkisráðuneytinu, 18. desember 2018.
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Sturla Sigurjónsson.
Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)