Leita
Hreinsa Um leit

Utanríkisráðuneyti

221/2019

Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbýu nr. 887/2015, ásamt síðari breytingum.

1. gr.

Þvingunaraðgerðir.

Eftirfarandi töluliðir skulu bætast við 1. og 2. tölul. 1. mgr. 2. gr. reglugerðar um þvingunaraðgerðir varðandi Líbýu nr. 887/2015:

  1.2 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/694 frá 4. maí 2016 um framkvæmd ákvörð­unar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.2.
  1.3 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/816 frá 23. maí 2016 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.3.
  1.4 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1340 frá 4. ágúst 2016 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.4.
  1.5 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1694 frá 20. september 2016 um fram­kvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.5.
  1.6 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2016/1755 frá 30. september 2016 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.6.
  1.7 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/497 frá 21. mars 2017 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.7.
  1.8 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/621 frá 31. mars 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.8.
  1.9 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1338 frá 17. júlí 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.9.
  1.10 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1429 frá 4. ágúst 2017 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.10.
  1.11 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1427 frá 4. ágúst 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.11.
  1.12 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1458 frá 10. ágúst 2017 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.12.
  1.13 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1776 frá 28. september 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.13.
  1.14 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1976 frá 30. október 2017 um fram­kvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.14.
  1.15 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/2008 frá 8. nóvember 2017 um fram­kvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.15.
  1.16 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/2265 frá 7. desember 2017 um fram­kvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.16.
  1.17 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/132 frá 25. janúar 2018 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.17.
  1.18 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (SSUÖ) 2018/167 frá 2. febrúar 2018 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.18.
  1.19 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (SSUÖ) 2018/203 frá 9. febrúar 2018 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.19.
  1.20 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/476 frá 21. mars 2018 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.20.
  1.21 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/731 frá 14. maí 2018 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.21.
  1.22 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/872 frá 14. júní 2018 um framkvæmd ákvörð­unar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.22.
  1.23 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/1086 frá 30. júlí 2018 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.23.
  1.24 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/1250 frá 18. september 2018 um fram­kvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.24.
  1.25 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/1290 frá 24. september 2018 um fram­kvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.25.
  1.26 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/1465 frá 28. september 2018 um breyt­ingu á ákvörðun (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.26.
  1.27 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/1868 frá 28. nóvember 2018 um fram­kvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.27.
  2.2 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2016/690 frá 4. maí 2016 um framkvæmd 1. mgr. 21. gr. og 5. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.2.
  2.3 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2016/819 frá 24. maí 2016 um breytingu á reglu­gerð (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu og um brottfall reglugerðar (ESB) nr. 204/2011, sbr. fylgiskjal 2.3.
  2.4 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2016/1334 frá 4. ágúst 2016 um framkvæmd 2. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.4.
  2.5 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2016/1687 frá 20. september 2016 um fram­kvæmd 2. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástands­ins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.5.
  2.6 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2016/1752 frá 30. september 2016 um fram­kvæmd 2. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástands­ins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.6.
  2.7 Reglugerð ráðsins (ESB) 2017/488 frá 21. mars 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.7.
  2.8 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2017/489 frá 21. mars 2017 um framkvæmd 5. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.8.
  2.9 Reglugerð ráðsins (ESB) 2017/1325 frá 17. júlí 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.9.
  2.10 Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1423 frá 4. ágúst 2017 um breytingu á reglugerð ráðsins (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástands­ins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.10.
  2.11 Reglugerð ráðsins (ESB) 2017/1419 frá 4. ágúst 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.11.
  2.12 Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1456 frá 10. ágúst 2017 um breytingu á reglugerð ráðsins (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástands­ins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.12.
  2.13 Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1974 frá 30. október 2017 um breytingu á reglugerð ráðsins (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástands­ins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.13.
  2.14 Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2006 frá 8. nóvember 2017 um breytingu á reglugerð ráðsins (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.14.
  2.15 Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2260 frá 5. desember 2017 um breytingu á reglugerð ráðsins (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.15.
  2.16 Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/126 frá 24. janúar 2018 um breytingu á reglugerð ráðsins (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.16.
  2.17 Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/166 frá 2. febrúar 2018 um breytingu á reglugerð ráðsins (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.17.
  2.18 Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/200 frá 9. febrúar 2018 um breytingu á reglugerð ráðsins (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.18.
  2.19 Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/711 frá 14. maí 2018 um breytingu á reglugerð ráðsins (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.19.
  2.20 Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/870 frá 14. júní 2018 um framkvæmd 1. mgr. 21. gr. reglugerðar ráðsins (ESB) 2016/44 um þvingunar­aðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.20.
  2.21 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2018/1073 frá 30. júlí 2018 um framkvæmd 2. mgr. 21. gr. reglugerðar ráðsins (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástands­ins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.21.
  2.22 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2018/1245 frá 18. september 2018 um fram­kvæmd 1. mgr. 21. gr. reglugerðar ráðsins (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.22.
  2.23 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2018/1285 frá 24. september 2018 um fram­kvæmd 5. mgr. 21. gr. reglugerðar ráðsins (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástands­ins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.23.
  2.24 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2018/1863 frá 28. nóvember 2018 um fram­kvæmd 1. mgr. 21. gr. reglugerðar ráðsins (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.24.

2. gr.

Gildistaka o.fl.

Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þving­unaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.

Utanríkisráðuneytinu, 9. janúar 2019.

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Sturla Sigurjónsson.

Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)
Þetta vefsvæði byggir á Eplica