1. gr.
Þvingunaraðgerðir.
Eftirfarandi töluliðir skulu bætast í réttri númeraröð við 1. mgr. 2. gr. reglugerðar um þvingunaraðgerðir varðandi Alþýðulýðveldið Kóreu nr. 160/2015:
| 1.9 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1339 frá 17. júlí 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 1.9. | |
| 1.10 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1459 frá 10. ágúst 2017 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 1.10. | |
| 1.11 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1504 frá 24. ágúst 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 1.11. | |
| 1.12 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1512 frá 30. ágúst 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 1.12. | |
| 1.13 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1562 frá 14. september 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 1.13. | |
| 1.14 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1573 frá 15. september 2017 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 1.14. | |
| 1.15 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1838 frá 10. október 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 1.15. | |
| 1.16 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1860 frá 16. október 2017 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 1.16. | |
| 1.17 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2017/1909 frá 18. október 2017 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 1.17. | |
| 1.18 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/16 frá 8. janúar 2018 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu, sbr. fylgiskjal 1.18. | |
| 1.19 | Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/58 frá 12. janúar 2018 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 1.19. | |
| 1.20 | Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2018/89 frá 22. janúar 2018 um breytingu ákvörðunar 2016/849 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 1.20. | |
| 2. | Reglugerð ráðsins (ESB) 2017/1509 frá 30. ágúst 2017 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 329/2007, sbr. fylgiskjal 2. | |
| 2.1 | Reglugerð ráðsins (ESB) 2017/1548 frá 14. september 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) 2017/1509 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.1. | |
| 2.2 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2017/1568 frá 15. september 2017 um framkvæmd reglugerðar (ESB) 2017/1509 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.2. | |
| 2.3 | Reglugerð ráðsins (ESB) 2017/1836 frá 10. október 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) 2017/1509 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.3. | |
| 2.4 | Reglugerð ráðsins (ESB) 2017/1858 frá 16. október 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) 2017/1509 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.4. | |
| 2.5 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2017/1859 frá 16 október 2017 um framkvæmd reglugerðar (ESB) 2017/1509 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.5. | |
| 2.6 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2017/1897 frá 18. október 2017 um framkvæmd reglugerðar (ESB) 2017/1509 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.6. | |
| 2.7 | Reglugerð ráðsins (ESB) 2017/2062 frá 13. nóvember 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) 2017/1509 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.7. | |
| 2.8 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2018/12 frá 8. janúar 2018 um framkvæmd reglugerðar (ESB) 2017/1509 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.8. | |
| 2.9 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2018/53 frá 12. janúar 2018 um framkvæmd reglugerðar (ESB) 2017/1509 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.9. | |
| 2.10 | Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2018/87 frá 22. janúar 2018 um framkvæmd reglugerðar (ESB) 2017/1509 um þvingunaraðgerðir gegn Alþýðulýðveldinu Kóreu, sbr. fylgiskjal 2.10. | |
Eftirfarandi töluliðir í sömu grein skulu falla niður: 2 og 2.1-2.26.
2. gr.
Gildistaka o.fl.
Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.
Utanríkisráðuneytinu, 28. febrúar 2018.
Guðlaugur Þór Þórðarson.
Sturla Sigurjónsson.
Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)