Utanríkisráðuneyti

328/2010

Reglugerð um breyting á reglugerð um alþjóðlegar þvingunaraðgerðir varðandi hryðjuverkasamtök (Al-Qaida og Talíbana) nr. 154/2009. - Brottfallin

1. gr.

Í stað I. viðauka við reglugerð nr. 154/2009 komi nýr I. viðauki sem fylgir þessari reglu­gerð.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með heimild í 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunar­aðgerða nr. 93/2008.

3. gr.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Utanríkisráðuneytinu, 14. apríl 2010.

Össur Skarphéðinsson.

Gréta Gunnarsdóttir.

VIÐAUKI
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica