581/2025
Reglugerð um (28.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur.
1. gr.
Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast 25 nýir töluliðir, svohljóðandi:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1892 frá 10. júlí 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin amísúlbróm, S-absísínsýru, þíenkarbasón og valífenalat, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 284/2024, 6. desember 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 20. febrúar 2025, bls. 905-908.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1487 frá 29. maí 2024 um að skilgreina gagnkröfur vegna samþykkis fyrir eiturdeyfum og samverkandi efnum og um að koma á vinnuáætlun varðandi endurskoðun í áföngum á eiturdeyfum og samverkandi efnum sem eru á markaðnum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzn XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 285/2024, 6. desember 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 20. febrúar 2025, bls. 909-917.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/324 frá 19. janúar 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilunum fyrir virku efnin bensóvindíflúpýr, brómúkónasól, búprófesín, sýflúfenamíð, flúasínam, flúópýram, flútólaníl, lambda-sýhalótrín, mekópróp-P, mepíkvat, metsúlfúrónmetýl, fosfan og pýraklóstróbín, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 285/2024, 6. desember 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 20. febrúar 2025, bls. 918-921.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1734 frá 21. júní 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar að úthluta til aðildarríkjanna mati á virka efninu deltametríni í tengslum við málsmeðferð við endurnýjun, sem vísað er til í tl. 13zzze XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 285/2024, 6. desember 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 20. febrúar 2025, bls. 922-923.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1749 frá 24. júní 2024 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu metkónasóli sem efni sem ráðgert er að skipta út, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzo XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 285/2024, 6. desember 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 20. febrúar 2025, bls. 924-929.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1768 frá 26. júní 2024 um samþykki fyrir grunnefninu Onobrychis viciifolia (toppespir) í formi þurrkaðra köggla, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzp XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 285/2024, 6. desember 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 20. febrúar 2025, bls. 930-933.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1696 frá 19. júní 2024 um að afturkalla samþykki fyrir virka efninu asíbensólar-S-metýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/389, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzm XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 284/2024, 6. desember 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 20. febrúar 2025, bls. 895-897.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1718 frá 19. júní 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) 2020/617 og (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu metalaxýli-M, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzr XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 284/2024, 6. desember 2024. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 10 frá 20. febrúar 2025, bls. 898-904.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/574 frá 13. mars 2023 um ítarlegar reglur um sanngreiningu á óviðunandi meðefnum í plöntuverndarvörum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzq XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2025, 7. febrúar 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 20. mars 2025, bls. 566-573.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2660 frá 28. nóvember 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu glýfosati, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzr XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2025, 7. febrúar 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 20. mars 2025, bls. 574-587.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2186 frá 3. september 2024 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu kaptani, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzs XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 23/2025, 7. febrúar 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 20. mars 2025, bls. 588-596.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2198 frá 4. september 2024 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu fólpeti, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzt XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 23/2025, 7. febrúar 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 17 frá 20. mars 2025, bls. 597-603.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1280 frá 30. apríl 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabil fyrir virku efnin dódemorf, fitusýrur C8-C10 metýlestra, lárínsýru, metýloktanóat, metýldekanóat, olíusýru og Trichoderma atroviride (áður T. harzianum) af stofni IMI 206040, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 60/2025, 14. mars 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 28 frá 30. apríl 2025, bls. 96-99.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1206 frá 29. apríl 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilunum fyrir virku efnin 1-dekanól, 6-bensýladenín, álsúlfat, asadíraktín, búpírímat, díþíanón, dódín, flúómetúrón, hexýþíasox, ísoxaben, brennisteinskalk, appelsínuolíu, prósúlfúrón, kínmerak, sintófen, natríumsilfurþíósúlfat, táflúvalínat, tebúfenósíð, tembótríón og sinkfosfíð, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 61/2025, 14. mars 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 28 frá 30. apríl 2025, bls. 100-103.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1207 frá 29. apríl 2024 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu dímetómorfi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzu XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 61/2025, 14. mars 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 28 frá 30. apríl 2025, bls. 104-107.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1217 frá 29. apríl 2024 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu mepanípýrími, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzv XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 61/2025, 14. mars 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 28 frá 30. apríl 2025, bls. 108-111.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2197 frá 4. september 2024 um að samþykkja ekki duft úr eggjaskurn sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzw XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 62/2025, 14. mars 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 28 frá 30. apríl 2025, bls. 112-114.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2221 frá 6. september 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilunum fyrir virku efnin asekínósýl, álsílíkat, emamektín, fitusýrur C7 til C20, pendímetalín, plöntuolíur/repjuolíu og tríklópýr, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2025, 14. mars 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 28 frá 30. apríl 2025, bls. 609-614.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2390 frá 6. september 2024 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu metrafenóni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzx XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2025, 14. mars 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 28 frá 30. apríl 2025, bls. 615-619.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2781 frá 31. október 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilunum fyrir virku efnin 8-hýdroxýkínólín, amínópýralíð, asoxýstróbín, Candida oleophila af stofni O, klórantranilípról, flúroxýpýr, imasalíl, kresoxímmetýl, metóbrómúrón, oxýflúorfen, Paecilomyces fumosoroseus af stofni FE 9901, teflútrín og terbútýlasín, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2025, 8. maí 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33 frá 22. maí 2025, bls. 71-75.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2766 frá 30. október 2024 um að samþykkja ekki 1,3,7-trímetýlxantín (koffín) sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzy XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2025, 8. maí 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33 frá 22. maí 2025, bls. 65-67.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2777 frá 31. október 2024 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu trítósúlfúróni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzz XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2025, 8. maí 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33 frá 22. maí 2025, bls. 68-70.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2806 frá 31. október 2024 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu metríbúsíni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/408, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzza XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2025, 8. maí 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33 frá 22. maí 2025, bls. 275-278.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2878 frá 8. nóvember 2024 um samþykki fyrir grunnefninu Allium fistulosum, unnið, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzzzzzb XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2025, 8. maí 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33 frá 22. maí 2025, bls. 76-80.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2848 frá 11. nóvember 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabilin fyrir virku efnin fenpýrasamín og flúmetralín, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2025, 8. maí 2025. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 33 frá 22. maí 2025, bls. 279-281.
2. gr.
Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1892 frá 10. júlí 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin amísúlbróm, S-absísínsýru, þíenkarbasón og valífenalat.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1487 frá 29. maí 2024 um að skilgreina gagnkröfur vegna samþykkis fyrir eiturdeyfum og samverkandi efnum og um að koma á vinnuáætlun varðandi endurskoðun í áföngum á eiturdeyfum og samverkandi efnum sem eru á markaðnum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/324 frá 19. janúar 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilunum fyrir virku efnin bensóvindíflúpýr, brómúkónasól, búprófesín, sýflúfenamíð, flúasínam, flúópýram, flútólaníl, lambda-sýhalótrín, mekópróp-P, mepíkvat, metsúlfúrónmetýl, fosfan og pýraklóstróbín.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1734 frá 21. júní 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar að úthluta til aðildarríkjanna mati á virka efninu deltametríni í tengslum við málsmeðferð við endurnýjun.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1749 frá 24. júní 2024 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu metkónasóli sem efni sem ráðgert er að skipta út, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1768 frá 26. júní 2024 um samþykki fyrir grunnefninu Onobrychis viciifolia (toppespir) í formi þurrkaðra köggla, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1696 frá 19. júní 2024 um að afturkalla samþykki fyrir virka efninu asíbensólar-S-metýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/389.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1718 frá 19. júní 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) 2020/617 og (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu metalaxýli-M.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/574 frá 13. mars 2023 um ítarlegar reglur um sanngreiningu á óviðunandi meðefnum í plöntuverndarvörum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2660 frá 28. nóvember 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu glýfosati, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2186 frá 3. september 2024 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu kaptani, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2198 frá 4. september 2024 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu fólpeti, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1280 frá 30. apríl 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabil fyrir virku efnin dódemorf, fitusýrur C8-C10 metýlestra, lárínsýru, metýloktanóat, metýldekanóat, olíusýru og Trichoderma atroviride (áður T. harzianum) af stofni IMI 206040.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1206 frá 29. apríl 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilunum fyrir virku efnin 1-dekanól, 6-bensýladenín, álsúlfat, asadíraktín, búpírímat, díþíanón, dódín, flúómetúrón, hexýþíasox, ísoxaben, brennisteinskalk, appelsínuolíu, prósúlfúrón, kínmerak, sintófen, natríumsilfurþíósúlfat, táflúvalínat, tebúfenósíð, tembótríón og sinkfosfíð.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1207 frá 29. apríl 2024 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu dímetómorfi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1217 frá 29. apríl 2024 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu mepanípýrími, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2197 frá 4. september 2024 um að samþykkja ekki duft úr eggjaskurn sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2221 frá 6. september 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilunum fyrir virku efnin asekínósýl, álsílíkat, emamektín, fitusýrur C7 til C20, pendímetalín, plöntuolíur/repjuolíu og tríklópýr.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2390 frá 6. september 2024 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu metrafenóni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2781 frá 31. október 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilunum fyrir virku efnin 8-hýdroxýkínólín, amínópýralíð, asoxýstróbín, Candida oleophila af stofni O, klórantranilípról, flúroxýpýr, imasalíl, kresoxímmetýl, metóbrómúrón, oxýflúorfen, Paecilomyces fumosoroseus af stofni FE 9901, teflútrín og terbútýlasín.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2766 30. október 2024 um að samþykkja ekki 1,3,7-trímetýlxantín (koffín) sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2777 frá 31. október 2024 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu trítósúlfúróni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2806 frá 31. október 2024 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu metríbúsíni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011 og framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/408.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2878 frá 8. nóvember 2024 um samþykki fyrir grunnefninu Allium fistulosum, unnið, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
- Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/2848 frá 11. nóvember 2024 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar samþykkistímabilin fyrir virku efnin fenpýrasamín og flúmetralín.
3. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga, nr. 61/2013.
Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 27. maí 2025.
F. h. r.
Stefán Guðmundsson.
Steinunn Fjóla Sigurðardóttir.