Umhverfisráðuneyti

607/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 942/2002 um öryggi leikvallatækja og leiksvæða og eftirlit með þeim, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

2. mgr. ákvæðis til bráðabirgða orðist svo:

Eftir 1. janúar 2006 mega þeir einir framkvæma aðalskoðun sem hlotið hafa faggildingu til þess.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 4. gr. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum og öðlast gildi við birtingu.


Umhverfisráðuneytinu, 24. júní 2005.


F. h. r.

Sigríður Auður Arnardóttir.
Sigurbjörg Sæmundsdóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica