Umhverfisráðuneyti

566/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð um íblöndun bætiefna í matvæli, nr. 526/2006. - Brottfallin

1. gr.

Í stað orðanna: "innan árs frá gildistöku reglugerðarinnar" í ákvæði til bráðabirgða komi "fyrir 1. október 2007".

2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga um matvæli nr. 93/1995, sbr. og lög um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast gildi við birtingu.

Umhverfisráðuneytinu, 11. júní 2007.

Þórunn Sveinbjarnardóttir.

Magnús Jóhannesson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica