Umhverfisráðuneyti

1009/2007

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 285/2002 um aukefni í matvælum (innleiðing á tilskipun nr. 2006/33/EB). - Brottfallin

1. gr.

Við 1. ml. 6. gr. reglugerðarinnar bætist: " , sbr. viðauka III".

2. gr.

Við reglugerðina bætist viðauki, svohljóðandi:

VIÐAUKI III

Hreinleikaskilyrði fyrir litarefni.

Tilskipun 1995/45/EB um hreinleikaskilyrði fyrir litarefni var felld inn í EES-samninginn með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar 26. apríl 1996 birt í EES-viðbæti þann 25. júlí 1996.

Ákvæðum B-hluta viðaukans við tilskipun 1995/45/EB er breytt sem hér segir:

1) Í stað textans um sólsetursgult FCF (E 110) komi eftirfarandi:

"E 110 SÓLSETURSGULT FCF

Samheiti

CI Food Yellow 3, Orange Yellow S

   

Skilgreining

Sólsetursgult FCF samanstendur aðallega af

 

dínatríum-2-hýdroxý-1-(4-súlfonatófenýlasó)

 

naftalen-6-súlfonati og öðrum litarefnum

 

ásamt natríumklóríði og/eða natríumsúlfati

 

sem helstu ólituðu efnisþáttum.

 

Lýsingin á sólsetursgulu FCF á við um

 

efnið sem natríumsalt. Kalsíum- og

 

kalíumsaltið er einnig leyft.

   

Flokkur

Mónóasó

   

Litaskrárnúmer

15985

   

EINECS-númer

220-491-7

   

Efnaheiti

Dínatríum-2-hýdroxý-1-(4

 

súlfonatófenýlasó)naftalen-6-súlfonat

   

Efnaformúla

C16H10N2Na2O7S2

   

Mólmassi

452,37

   

Innihald

Inniheldur minnst 85% af litarefnum

 

alls, reiknað sem natríumsalt

 

   1 %
E        555 við u.þ.b. 485 nm í vatnslausn
   1sm

 

við pH-gildið 7

   

Lýsing

Appelsínugult til rautt duft eða korn

   

Sanngreining

 
   

A. Litrófsgreining

Í hámarki í vatni við u.þ.b. 485 nm við pH-gildið 7

B. Appelsínugul lausn í vatni

 
   

Hreinleiki

 
   

Efni, óleysanlegt í vatni

Ekki yfir 0,2%

   

Önnur litunarefni

Ekki yfir 5,0%

   

1-(fenýlasó)-2-naftalenól (súdan I)

Ekki yfir 0,5 mg/kg

   

Lífræn efnasambönd, önnur en litun­ar­efni:

 

4-amínóbensen-1-súlfonsýra

3-hýdroxýnaftalen-2,7-dísúlfonsýra

6-hýdroxýnaftalen-2-dísúlfonsýra

7-hýdroxýnaftalen-1,3-dísúlfonsýra

 } Ekki yfir 0,5% alls

4,4′-díasóamínódí(bensensúlfonsýra)

6,6′-oxýdí(naftalen-2-súlfonsýra)

   

Ósúlfuð, ógreind arómatísk amín

Ekki yfir 0,01% (reiknað sem anilín)

   

Efni sem er útdraganlegt í eter

Ekki yfir 0,2% við hlutlaus skilyrði

   

Arsen

Ekki yfir 3 mg/kg

   

Blý

Ekki yfir 2 mg/kg

   

Kvikasilfur

Ekki yfir 1 mg/kg

   

Kadmíum

Ekki yfir 1 mg/kg"

   

2) Í stað textans um títandíoxíð (E 171) komi eftirfarandi:

"E 171 TÍTANDÍOXÍÐ

Samheiti

CI Pigment White 6

   

Skilgreining

Títandíoxíð samanstendur aðallega af

 

hreinu anatasa- og/eða rútílformi

 

títandíoxíðs sem getur verið hjúpað með

 

litlu magni af áloxíði og/eða kísildíoxíði

 

til að bæta tæknilega eiginleika vörunnar.

   

Flokkur

Ólífræn efni

   

Litaskrárnúmer

77891

   

EINECS-númer

236-675-5

   

Efnaheiti

Títandíoxíð

   

Efnaformúla

TiO2

   

Mólmassi

79,88

   

Innihald

Minnst 99% títandíoxíð í vöru án áloxíðs og kísildíoxíðs

   

Lýsing

Hvítt duft eða duft með örlitlum lit

   

Sanngreining

 
   

Leysni

Óleysanlegt í vatni og lífrænum leysum.

 

Leysist lítillega í flússýru og í heitri, fullsterkri brennisteinssýru.

Hreinleiki

 
   

Efnistap við þurrkun

Ekki yfir 0,5% (105ºC, 3 klst.)

   

Glæðitap

Ekki yfir 1,0% miðað við efni án rokgjarnra efna (800ºC)

   

Áloxíð og/eða kísildíoxíð

Ekki yfir 2,0% alls

   

Efni sem leysist upp í 0,5 N HCl

Ekki yfir 0,5% miðað við efni án áloxíðs

 

og kísildíoxíðs og ekki yfir 1,5% í

 

vörum, sem innihalda áloxíð og/eða

 

kísildíoxíð, miðað við vöruna eins og

 

hún er seld

   

Vatnsleysanlegt efni

Ekki yfir 0,5%

   

Kadmíum

Ekki yfir 1 mg/kg

   

Antímon

Ekki yfir 50 mg/kg við algera upplausn

   

Arsen

Ekki yfir 3 mg/kg við algera upplausn

   

Blý

Ekki yfir 10 mg/kg við algera upplausn

   

Kvikasilfur

Ekki yfir 1 mg/kg við algera upplausn

   

Sink

Ekki yfir 50 mg/kg við algera upplausn."

   

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli samanber og lögum nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum, og til innleiðingar á tilskipun nr. 2006/33/EB frá 20. mars 2006 um breytingu á tilskipun 95/45/EB er varðar sólsetursgult FCF (E110) og títaníum díoxíð (E171) sem vísað er til í XII. kafla II. viðauka samningsins um Evrópskt efnahagssvæði eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 112/2006 frá 23. september 2006.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 1. nóvember 2007.

F. h. r.

Sigríður Auður Arnardóttir.

Sigrún Ágústsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica