Umhverfisráðuneyti

150/2008

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna. - Brottfallin

1. gr.

Við 33. gr. bætast 2 nýjar málsgreinar sem orðast svo:

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2032/2003, frá 4. nóvember 2003, um annan áfanga 10 ára vinnuáætlunarinnar, sem um getur í 2. mgr. 16. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna, og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1896/2000, sem vísað er til í tl. 12s XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2004, frá 3. desember 2004, sem birt var í EES-viðbæti nr. 26, 26. maí 2005, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin var birt í EES-viðbæti nr. 54, 15. nóvember 2007, bls. 225-320.

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1048/2005, frá 13. júní 2005, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2032/2003 um annan áfanga 10 ára vinnuáætlunarinnar sem um getur í 2. mgr. 16. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðs­setningu sæfiefna, sem vísað er til í tl. 12s XV. kafla, II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2006, frá 10. mars 2006, sem birt var í EES-viðbæti nr. 28, 1. júní 2006, skal öðlast gildi hér á landi. Reglugerðin er birt í fylgiskjali við reglugerð þessa.

2. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á VI. viðauka:

a) Færslur fyrir eftirfarandi virk efni falla niður:

Heiti (EINECS-heiti og/eða önnur heiti)

EB-númer

CAS-númer

natríumvetniskarbónat

205-633-8

144-55-8

þalaldehýð

211-402-2

643-79-8

natríum-5-klór-2-[4-klór-2-[[[(3,4-díklórfenýl)-amínó]karbónýl]amínó]fenoxý]bensensúlfónat

222-654-8

3567-25-7

pirímífosmetýl

249-528-5

29232-93-7

kísill, ókristallaður, án kristalla

 

112945-52-5

S-sýfenótrín

varnarefni

 

einsleit fjölliða 2-tert-bútýlamínóetýlmetakrýlats (EINECS 223-228-4)

fjölliða

26716-20-1

b) Sæfiefnaflokkar eftirfarandi virkra efna breytast:

Heiti (EINECS-heiti og/eða önnur heiti)

EB-númer

CAS-númer

Sæfiefnaflokkur, sbr. I. viðauka

formaldehýð

200-001-8

50-00-0

1, 2, 3, 4, 5, 6, 9, 11, 12, 13, 20, 22, 23

própan-2-ól

200-661-7

67-63-0

1, 2, 3, 4, 5, 6, 9, 10, 11, 12, 18

sítrónusýra

201-069-1

77-92-9

1, 2, 3

nónansýra

203-931-2

112-05-0

2, 10, 19

oktansýra

204-677-5

124-07-2

4, 18, 19

dekansýra

206-376-4

334-48-5

4, 18, 19

dídekýldímetýlammoníumklóríð

230-525-2

7173-51-5

1, 2, 3, 4, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13

brennisteinsdíoxíð

231-195-2

7446-09-5

1, 2, 4, 5, 6, 9, 11, 12, 13, 20, 22

joð

231-442-4

7553-56-2

1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 9, 10, 11, 22

natríumvetnissúlfít

231-548-0

7631-90-5

1, 2, 4, 5, 6, 9, 11, 12, 13, 20, 22

dínatríumdísúlfít

231-673-0

7681-57-4

1, 2, 4, 5, 6, 9, 11, 12, 13, 20, 22

natríumsúlfít

231-821-4

7757-83-7

1, 2, 4, 5, 6, 9, 11, 12, 13, 20, 22

kalíumsúlfít

233-321-1

10117-38-1

1, 2, 4, 5, 6, 9, 11, 12, 13, 20, 22

pýriþíónsink

236-671-3

13463-41-7

2, 6, 7, 9, 10, 13, 21

díkalíumdísúlfít

240-795-3

16731-55-8

1, 2, 4, 5, 6, 9, 11, 12, 13, 20, 22

4,5-díklór-2-oktýl-2H-ísóþíasól-3-on

264-843-8

64359-81-5

6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 21

fjórgreind ammoníumsambönd, bensýl-C12-16-alkýldímetýl, klóríð

270-325-2

68424-85-1

1, 2, 3, 4, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13

myndefni: glútamínsýru og N-(C12-14-alkýl)própýlendíamíns

403-950-8

164907-72-6

1, 2, 3, 4

blanda: (C8-18)alkýlbis(2-hýdroxýetýl)ammoníum-bis(2-etýlhexýl)fosfats; (C8-18)alkýlbis(2-hýdroxýetýl)ammoníum-2-etýlhexýlvetnisfosfats

404-690-8

68132-19-4

6, 7, 9

abamektín (blanda avermektíns B1a; >80%, EINECS 265-610-3; og avermektíns B1b; <20%, EINECS 265-611-9)

varnarefni

71751-41-2

18

pólý(hexametýlendíamíngvanidíníumklóríð)

fjölliða

57028-96-3

1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 9, 10, 11, 12, 13, 20

ólígó(2-(2-etoxý)etoxýetýlgvanidíníumklóríð)

fjölliða

374572-91-5

1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 9, 10, 11, 12, 13, 20

c) Eftirfarandi nýjar færslur bætast við:

Heiti (EINECS-heiti og/eða önnur heiti)

EB-númer

CAS-númer

Sæfiefnaflokkur, sbr. I. viðauka

vetnissýaníð

200-821-6

74-90-8

8, 14, 18

(2R,6aS,12aS)-1,2,6,6a,12,12a-hexahýdró-2-ísóprópenýl-8,9-dímetoxýkrómenó[3,4-b]fúró[2,3-h]krómen-6-on/rótenon

201-501-9

83-79-4

17

sinnamaldehýð/3-fenýlprópen-2-al

203-213-9

104-55-2

2

lárínsýra

205-582-1

143-07-7

19

kalsíumdíhýdroxíð/kalsíumhýdroxíð/
basískt kalk/vatnað kalk/leskjað kalk

215-137-3

1305-62-0

2, 3

kalsíumoxíð/kalk/brennt kalk/óleskjað kalk

215-138-9

1305-78-8

2, 3

ammoníumsúlfat

231-984-1

7783-20-2

11, 12

kalsíummagnesíumoxíð/dólómítískt kalk

253-425-0

37247-91-9

2, 3

kalsíummagnesíumtertahýdroxíð/kalsíum-magnesíumhýdroxíð/vatnað dólómítískt kalk

254-454-1

39445-23-3

2, 3

etýl[2-(4-fenoxýfenoxý)etýl]karbamat/ fenoxýkarb

276-696-7

72490-01-8

8

tetraklórdekaoxíðkomplex

420-970-2

92047-76-2

2

N-((6-klór-3-pýridínýl)metýl)-N´-sýanó-N-metýletanimídamíð/asetamípríð

varnarefni

160430-64-8

18

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í lögum nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, með síðari breytingum, og lögum nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum.

Reglugerðin er sett til innleiðingar á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar nr. 2032/2003 og 1048/2005, sbr. 1. gr., og að hluta á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1849/2006, frá 14. desember 2006, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 2032/2003 um annan áfanga 10 ára vinnuáætlunarinnar sem um getur í 2. mgr. 16. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um markaðssetningu sæfiefna.

Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 30. janúar 2008.

F. h. r.

Magnús Jóhannesson.

Sigríður Auður Arnardóttir.

Fylgiskjal.
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica