Umhverfisráðuneyti

1161/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð um mjólk og mjólkurvörur, nr. 919/2002. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði til bráðabirgða:

Í stað orðanna: "1. janúar 2006" komi: 1. júlí 2006 og í stað orðanna: "31. desember 2005" komi 30. júní 2006.

2. gr.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 23. desember 2005.

F. h. r.

Ingimar Sigurðsson.

Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica