Umhverfisráðuneyti

367/2005

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 879/2004 um Skaftafellsþjóðgarð.

1. gr.

Stafliður b í 3. mgr. 11. gr. orðast svo:
Öræfajökull, frá 20. apríl til 15. september, sunnan línu sem dregin er milli hnitpunktanna 609570,392483 og 620811,392483.


2. gr.

Í stað korts í fylgiskjali með reglugerðinni kemur nýtt kort sem birt er í fylgiskjali með reglugerð þessari.


3. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 4. mgr. 52. gr. laga nr. 44/1999, um náttúruvernd og öðlast þegar gildi.


Umhverfisráðuneytinu, 7. apríl 2005.

F. h. r.
Magnús Jóhannesson.
Ingibjörg Halldórsdóttir.Fylgiskjal.
Kort af Skaftafellsþjóðgarði sbr. 5. gr.
Kort af Skaftafellsþjóðgarði sbr. 5. gr.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica