Umhverfisráðuneyti

437/2003

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 368/2000, um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota umbúðir fyrir drykkjarvörur, með síðari breytingum - Brottfallin

1. gr.

2. málsl. 1. mgr. 6. gr. reglugerðarinnar fellur brott.


2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 4. gr. laga nr. 52/1989 um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur og öðlast þegar gildi.


Umhverfisráðuneytinu, 2. júní 2003.

F. h. r.
Ingimar Sigurðsson.
Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica