Umhverfisráðuneyti

384/2003

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 284/2002 með síðari breytingum um aðskotaefni í matvælum. - Brottfallin

384/2003

REGLUGERÐ
um breytingu á reglugerð nr. 284/2002 með síðari breytingum
um aðskotaefni í matvælum.

1. gr.

Við viðauka 2 bætast við neðangreind hámarksgildi fyrir varnarefnin bentason, oxydemeton-metýl og pýridat.

Hámarksgildi fyrir demeton-s-metyl, dimetóat, formotion, gamma HCH, kvintozen, ometóat, paration, og permetrin í viðauka 2 falla brott en hámarksgildi fyrir dimetóat, formotíon, gamma HCH, kvintozen, paratíon og permetrín verða eftirfarandi:

Bentason47
Dimetóat
Formotion
Gamma-HCH
Kvintozen
Oxydemton-metýl
Paration
Permetrín
Pýridat48
1. Ávextir, ferskir, þurrkaðir, ósoðnir, varðir með frystingu, en ekki með viðbættum sykri
(i) Sítrusávextir
0,1* (t)
0,02*
0,02*
0,01*
0,02*
0,02*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
Greipaldin
Sítrónur
Súraldin
Mandarínur
Appelsínur
Pómelóaldin
Annað
(ii) Trjáhnetur
0,1* (t)
0,05*
0,05*
0,01*
0,02*
0,02*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
Möndlur
Brasilíuhnetur
Kasúhnetur
Kastaníuhnetur
Kókoshnetur
Heslihnetur
Makademíahnetur
Pekanhnetur
Furuhnetur
Hjartaaldin
Valhnetur
Annað
(iii) Kjarnaávextir
0,1* (t)
0,02*
0,02*
0,01*
0,02*
0,02*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
Epli
Perur
Kveði
Annað
(iv) Steinaldin
0,1* (t)
0,02*
0,01*
0,02*
0,02*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
Apríkósur
Kirsuber
1
Ferskjur
Nektarínur
Plómur
Annað
0,02*
(v) Ber og aðrir smáir ávextir
0,1* (t)
0,02*
0,02*
0,01*
0,02*
0,02*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
(a) Vínber
Til víngerðar
Önnur
(b) Jarðarber (önnur en villt)
(c) Reyr ávextir (aðrir en villtir)
Brómber
Blá hindber
Loganber
Hindber
Annað
(d) Aðrir smáávextir og ber
(annað en villt)
Bláber
Trönuber
Garðaber
Rifsber (rauð og hvít)
Sólber
Annað
(e) Villt ber og villtir ávextir
(vi) Ýmsir ávextir
0,1* (t)
0,02*
0,01*
0,02*
0,02*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
Lárperur
Bananar
Döðlur
Fíkjur
Loðber (kíví)
Dvergappelsínur
Litkaber
Mangó
Ólífur
2
Ólífur (til neyslu)
Ólífur (til
olíugerðar)
Ástaraldin
Ananas
Granatepli
Papajávöxtur
Annað
0,02*
2. Grænmeti, ferskt eða ósoðið, frosið eða þurrt
(i) Rótar og hnýðisgrænmeti
0,1* (t)
0,02*
0,02*
0,01*
0,02*
0,02*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
Rauðrófur
Gulrætur
Hnúðselja
Piparrót
Ætifífill
Nípa
Steinseljurót
Hreðkur (radísur)
Hafursrót
Sætuhnúðar
Gulrófur
Næpur
Kínakartöflur
Annað
(ii) Laukar
0,1 (t) (*)
0,02*
0,01*
0,02*
0,02*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
Hvítlaukur
Laukur
Skalotlaukur
Perlulaukur
2
Annað
0,02*
(iii) Grænmetisaldin
0,1* (t)
0,02*
0,02*
0,01*
0,02*
0,02*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
(a) Kartöfluætt
Tómatar
Paprikur
Eggaldin
Annað
(b) Graskersætt-
neysluhæft hýði
Gúrkur
Þrúgugúrkur
Kúrbítur
Annað
(c) Graskersætt-
óneysluhæft hýði
Melónur
Grasker
Vatnsmelónur
Annað
(d) Sykurmaís
(iv) Kál
0,1* (t)
0,02*
0,01*
0,02*
0,05*
0,05*
(a) Blómstrandi kál
0,02*
0,05* (t)
Spergilkál
Blómkál
0,2
Annað
0,02*
(b) Höfuðkál
0,05* (t)
Rósakál
0,3
0,05
Höfuðkál
1
0,05
Annað
0,02*
0,02*
(c) Blaðkál
0,02*
0,02*
Kínakál
Grænkál
0,2
Annað
0,05* (t)
(d) Hnúðkál
0,02*
0,05
0,05* (t)
(v) Blaðgrænmeti og ferskar kryddjurtir
0,02*
0,01*
0,02*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
(a) Salöt
0,1* (t)
0,05
Karsi (garðperla)
Vorsalat
Jöklasalat
0,5
Höfuðsalat
Blaðsalat
Vetrarsalat
Annað
0,02*
(b) Spínat og skyldar jurtir
0,1* (t)
0,02*
0,02*
Spínat
Blaðbeðja
(strandblaðka)
Annað
(c) Vatnakarsi
0,1* (t)
0,02*
0,02*
(d) Jólasalat
0,1* (t)
0,02*
0,02*
(e) Kryddjurtir
0,1* (t)
0,02*
0,02*
Kerfill
Graslaukar
Blaðselja
Steinselja
Annað
(vi) Ertur og belgávextir (ferskir)
0,02*
0,01*
0,02*
0,02*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
Baunir (með belg)
Baunir (án belgs)
Ertur (með belg)
0,5 (t)
1
Ertur (án belgs)
0,2 (t)
Annað
0,1* (t)
0,02*
(vii) Stilkgrænmeti
0,1* (t)
0,02*
0,02*
0,01*
0,02*
0,02*
0,05*
0,05*
Spergill
Fingrakornblóm
Stilkselja
Fennika (sígóð)
Ætiþistill
Blaðlaukur
1 (t)
Rabarbari
Annað
0,05* (t)
(viii) Sveppir
0,1* (t)
0,02*
0,02*
0,01*
0,02*
0,02*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
(a) Ætisveppir
(b) Villtir ætisveppir
3. Belgjurtir (þurrkaðar)
0,1* (t)
0,02*
0,02*
0,01*
0,02*
0,02*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
Baunir
Linsubaunir
Ertur
Annað
4. Olíufræ
0,05*
0,05*
0,01*
0,05*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
Hörfræ
Jarðhnetur
0,05(#)
Valmúafræ (birki)
Repjufræ
Sesamfræ
Sólblómafræ
Sojabaunir
0,1 (t)
Baðmullarfræ
Sinnepsfræ
Annað
0,1* (t)
0,02*
5. Kartöflur (jarðepli)
0,1* (t)
0,02*
0,02*
0,01*
0,02*
0,02*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
Snemmvaxnar
Matar- og iðnaðarkartöflur
6. Te
0,1 (t)
0,05*
0,05*
0,05*
0,05*
0,05*
0,1*
0,1*
0,1* (t)
7. Humall
0,1* (t)
0,05*
0,05*
0,05*
0,05*
0,05*
0,1*
0,1*
0,1* (t)
8. Korn- og kornvörur
0,1* (t)
0,02*
0,01*
0,02*
0,05*
0,05*
0,05* (t)
Hveiti
0,3
Bókhveiti
Rúgur
0,3
Rúghveiti
0,3
Bygg
0,1
Hafrar
0,1
Hrísgrjón
Maís
Hirsi
Dúrra
Annað
0,02*
0,02*
9. Mjólk og mjólkurvörur (A)
0,02* (t)
0,001*
0,01*
0,02*
0,05*
0,05* (t)
10. Kjöt og kjötvörur, einnig fita (B)
0,05* (t)
0,02*
Alifuglakjöt
Kindakjöt
Kjúklingar
Kjúklingalifur
Svínakjöt
Svínanýru
0,4 (t)
Nautgripakjöt
Geitakjöt
Nautgripa-, geita- og kindanýru
0,4 (t)
Nautgripa- og kindalifur
Annað
0,05* (t)
11. Fita sem er í kjöti og kjötvörur (C)
0,01*
0,05*
Alifuglakjöt
0,7 (1)
Kindakjöt
Kjúklingar
Svínakjöt
Svínanýru
Nautgripakjöt
Geitakjöt
Nautgripa-, geita- og kindanýru
Nautgripa- og kindalifur
Annað
0,02 (2)
12. Egg (D)
0,05* (t)
0,1 (1)
0,01*
0,02*
0,05*
0,05* (t)
13. Fiskur og fiskafurðir (E)
(t) Fyrir bentason og pýridat skulu tímabundnu gildin vera ákvörðuð 4 árum eftir gildistöku þessarar reglugerðar.
47) Bentasón (summa bentasóns og samrunaefnasambanda 6-OH- og 8-OH-bentasóns, gefin upp sem bentasón)
48) Pyrídat (summa pyrídats, vatnsrofsafurðar þess CL 9673 (6-klór-4-hýdroxý-3-fenýlprídasín) og vatnsrjúfanleg samrunaefnasambönd CL 9673, gefin upp sem pyrídat)


2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli samanber og lög nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir með síðari breytingum. Reglugerðin er sett með hliðsjón af ákvæðum samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, sem vísað er til XII. kafla, II. viðauka (tilskipun nr. 2002/42/EB, 2002/66/EB og 2002/71/EB).

Reglugerðin öðlast þegar gildi.


Umhverfisráðuneytinu, 9. maí 2003.

F. h. r.
Magnús Jóhannesson.
Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica