Umhverfisráðuneyti

334/1990

Reglugerð um (2.) breytingu á heilbrigðisreglugerð nr. 149/1990. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

REGLUGERÐ

um (2.) breytingu á heilbrigðisreglugerð nr. 149/1990.

 

1. gr.

            Grein 12.2.1 hljóði svo:

            Ekki má hleypa hundum, köttum eða öðrum dýrum inn í húsakynni þau, sem um ræðir í III. - V., VIII. og X. - XVII. kafla.

 

2. gr.

            Reglugerð þessi sem sett er með stoð í 2. gr. laga nr. 81/1988 um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit öðlast þegar gildi.

 

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1. ágúst 1990.

 

Guðmundur Bjarnason.

 

Dögg Pálsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica