Leita
Hreinsa Um leit

Umhverfisráðuneyti

175/1998

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 79/1996 um amalgammengað vatn og amalgammengaðan úrgang frá tannlæknastofum. - Brottfallin

REGLUGERÐ

um breytingu á reglugerð nr. 79/1996 um amalgammengað vatn og

amalgammengaðan úrgang frá tannlæknastofum.

1. gr.

                Í 1. ml. 10. gr. falli " , en þó eigi sjaldnar en einu sinni á ári" á brott.

2. gr.

Gildistaka.

                Reglugerð þessi er sett með heimild í 3. gr. laga nr. 81/1988 um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit, með síðari breytingum, og öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 12. mars 1998.

Guðmundur Bjarnason.

Sigurbjörg Sæmundsdóttir.

 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica