Iðnaðarráðuneyti

107/1992

Reglugerð um breytingu á reglugerð um raforkuvirki nr. 264/1971. - Brottfallin

Stofnreglugerð:

Felld brott með:

Í grein 1.4.2.3. (1) fellur burtu setningin "Umsækjandi skal vera íslenskur lögaðili".

Reglugerð þessi um breytingu á reglugerð um raforkuvirki nr. 264 frá 31. desember 1971 er sett samkvæmt lögum um Rafmagnseftirlit ríkisins nr. 60 frá 31. maí 1979. Hún tekur þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

Iðnaðarráðuneytið, 18. mars 1992.

F. h. r.

Björn Friðfinnsson.

Helga Jóna Benediktsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica