Umhverfis- og auðlindaráðuneyti

1063/2018

Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 738/2003, um urðun úrgangs.

1. gr.

Ákvæði 7. gr. reglugerðarinnar fellur niður.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem sett er með stoð í b-, c- og d-liðum 43. gr. laga nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs, öðlast þegar gildi.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 15. nóvember 2018.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson.

Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica