Umhverfis- og auðlindaráðuneyti

518/2015

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 941/2002, um hollustuhætti.

1. gr.

4. mgr. 24. gr. fellur á brott.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 4. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og meng­unar­varnir, og öðlast gildi við birtingu.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 1. júní 2015.

Sigrún Magnúsdóttir.

Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica