Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

981/2011

Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 285/2002, um aukefni í matvælum, með áorðnum breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á kafla A-1 í II. viðauka reglugerðarinnar:

Við eftirfarandi aukefnaflokka undir "rotvarnarefni" bætast aukefnin sorbínsýra og sorböt, bensósýra og bensóöt E 200, E 202-203, E 210-213 í réttri númeraröð (nr.) með hámarksgildum og athugasemdum eins og hér segir:

Aukefnaflokkur

Aukefni

Hámark

Athugasemdir

Alls hámark

4.1.2

Yfirborðsmeðhöndlaðir ávextir og grænmeti

Sorbínsýra og sorböt, E 200, E 202-203

Alls 20 mg/kg

Aðeins til yfirborðsmeðhöndlunar óflysjaðra ferskra sítrusávaxta

 

13.6

Bætiefni

Sorbínsýra og sorböt, og bensósýra og bensóöt E 200, E 202-203, E 210-213

Alls 1 g/kg

Í vörur tilbúnar til neyslu, dreift á þurrkuðu formi og innihalda A-vítamínblöndur og samsetningar A- og D-vítamíns

 

14.2.1

Bjór

Sorbínsýra og sorböt E 200, E 202-203

Alls 200 mg/kg

Aðeins í bjór á tunnum, sem inniheldur meira en 0,5% af viðbættum, gerjanlegum sykri og/eða ávaxtasafa eða -þykkni

Alls 400 mg/kg

Bensósýra og bensóöt E 210-213

Alls 200 mg/kg

16.2

Skreytingar og vörur til yfirborðsmeðhöndlunar

Sorbínsýra og sorböt E 200, E 202-203

1 g/kg

Aðeins í fisklíkisafurðir að stofni til úr þangi og þara

 

Bensósýra og bensóöt E 210-213

500 mg/kg

Við eftirfarandi aukefnaflokka undir "rotvarnarefni" bætast aukefnin brennisteinsdíoxíð og súlfít E 220, E 221-224, E 226-228 í réttri númeraröð (nr.) með hámarksgildum og athugasemdum eins og hér segir:

Aukefnaflokkur

Hámark

Athugasemdir

4.1.1

Ómeðhöndlaðir ávextir og ferskt grænmeti

Alls 10 mg/kg

Aðeins í bláber (einungis Vaccinium corymbosum)

12.2

Kryddjurtir, krydd og kryddblöndur (einnig bragðbættar kryddblöndur)

Alls 150 mg/kg

Aðeins í kanil (einungis Cinnamonum ceylanicum)

Við eftirfarandi aukefnaflokka undir "rotvarnarefni" bætist aukefnið nísín E 234 í réttri númeraröð (nr.) með hámarksgildum og athugasemdum eins og hér segir:

Aukefnaflokkur

Hámark

Athugasemdir

1.4.1

Gerilsneyddur rjómi

10 mg/kg

Aðeins í rjóma sem inniheldur minnst 63% fitu m.v. þyngd

10.2

Fljótandi eggjavörur

6,25 mg/l

Aðeins í gerilsneydd egg í fljótandi formi (eggjahvíta, -rauða eða heilt egg)

Við eftirfarandi aukefnaflokka undir "rotvarnarefni" bætist aukefnið dímetýldíkarbónat E 242 í réttri númeraröð (nr.) með hámarksgildum og athugasemdum eins og hér segir:

Aukefnaflokkur

Hámark

Athugasemdir

14.2.2

Epla- og perusíder

250 mg/l

Ísett magn, leifar ekki greinanlegar

14.2.3.1

Ófreyðandi vín

250 mg/l

Ísett magn, leifar ekki greinanlegar, aðeins í vín með lágu áfengisinnihaldi

14.2.3.2

Freyðandi og hálffreyðandi vín

250 mg/l

Ísett magn, leifar ekki greinanlegar, aðeins í vín með lágu áfengisinnihaldi

14.2.3.3

Vín, að viðbættum vínanda og líkjörsvíni

250 mg/l

Ísett magn, leifar ekki greinanlegar, aðeins í vín með lágu áfengisinnihaldi

14.2.3.4

Bragðbætt vín

250 mg/l

Ísett magn, leifar ekki greinanlegar

14.2.4

Ávaxtavín o.fl.

250 mg/l

Ísett magn, leifar ekki greinanlegar

Við eftirfarandi aukefnaflokka undir "þráavarnarefni" bætist aukefnið Rósmarínkjarni E 392 í réttri númeraröð (nr.) með hámarksgildum og athugasemdum eins og hér segir:

Aukefnaflokkur

Hámark

Athugasemdir

1.3.2

Aðrar niðurseyddar mjólkurvörur en niðurseydd mjólk

200 mg/kg2)

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru) aðeins í mjólkurduft fyrir sjálfsala

30 mg/kg

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru) aðeins í mjólkurduft til framleiðslu á ís

2.1.1

Dýrafita

50 mg/kg1)

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru) aðeins í svínafeiti, fitu úr nautgripum, alifuglum, sauðfé og svínum, einnig feiti og olíu til iðnframleiðslu á hitameðhöndluðum matvælum og í steikingarolíu og steikingarfeiti

2.1.2

Jurtafita og jurtaolíur

30 mg/kg1)

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru) aðeins í jurtaolíu (þó ekki jómfrúar- og olífuolíu) og feiti þar sem innihald fjölómettaðra fitusýra er meira en 15% massahlutfall af heildarmagni fitusýru, til notkunar í matvæli sem ekki eru hitameðhöndluð

50 mg/kg1)

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru) aðeins í feiti og olíu til iðnframleiðslu á hitameðhöndluðum matvælum og í steikingarolíu og steikingarfeiti, þó ekki ólífuolíu og ólífuhratolíu

4.3.1

Þurrkaðir ávextir og grænmeti

200 mg/kg

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru) aðeins í þurrkaðar kartöflur

5.3

Tyggigúmmí

200 mg/kg

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

7.2

Annar bakstur, kökur og smjördeigsbrauð

200 mg/kg1)

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

8.2.1

Ósoðnar kjötvörur

150 mg/kg1)

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru) þó 150 mg/kg í þurrkað kjöt og 100 mg/kg í þurrkaðar pylsur (gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

8.2.2

Hitameðhöndlaðar kjötvörur

150 mg/kg1)

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru) þó 150 mg/kg í þurrkað kjöt og 100 mg/kg í þurrkaðar pylsur (gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

8.3.1

Óhitameðhöndlaðar farsvörur

150 mg/kg1)

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru) þó 150 mg/kg í þurrkað kjöt og 100 mg/kg í þurrkaðar pylsur (gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

8.3.2

Hitameðhöndlaðar farsvörur

150 mg/kg1)

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru) þó 150 mg/kg í þurrkað kjöt og 100 mg/kg í þurrkaðar pylsur (gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

9.3.1.1

Soðinn fiskur og fiskafurðir

150 mg/kg

(leyft magn á hvert kg fitu í vöru) (gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

9.3.1.2

Soðin skeldýr, lindýr, skrápdýr og afurðir úr þeim

150 mg/kg

(leyft magn á hvert kg fitu í vöru) (gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

9.3.2

Steiktur eða djúpsteiktur fiskur og fiskafurðir

150 mg/kg

(leyft magn á hvert kg fitu í vöru) (gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

9.3.3

Reyktur, þurrkaður og/eða saltaður fiskur og fiskafurðir

150 mg/kg

(leyft magn á hvert kg fitu í vöru) (gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

9.4.1

Fiskur og fiskafurðir, kryddlagðar og /eða í hlaupi

150 mg/kg

(leyft magn á hvert kg fitu í vöru) (gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

9.4.2

Fiskur og fiskafurðir, í legi (salt, edik eða önnur sýra)

150 mg/kg

(leyft magn á hvert kg fitu í vöru) (gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

9.4.4

Annar niðurlagður fiskur og fiskafurðir en í 9.4.1-9.4.3

150 mg/kg

(leyft magn á hvert kg fitu í vöru) (gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

9.5

Niðursoðinn fiskur og fiskafurðir

150 mg/kg

(leyft magn á hvert kg fitu í vöru) (gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

10.2

Fljótandi eggjavörur

200 mg/kg

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

10.3

Frosnar eggjavörur

200 mg/kg

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

12.2

Kryddjurtir, krydd og kryddblöndur (einnig bragðbættar kryddblöndur)

200 mg/kg1)

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru), aðeins í kryddblöndur

12.5

Súpur og seyði

50 mg/kg

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru) aðeins í þurrkaðar vörur

12.6.1

Sósur (ýrulausnir)

100 mg/kg1)

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

12.6.2

Ýmsar aðrar sósur en í 12.6.1

100 mg/kg1)

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

13.6

Bætiefni

400 mg/kg

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

50 mg/kg

(leyft magn á hvert kg fitu í vöru) (gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru) aðeins í fisklýsi og þörungaolíu

15.1

Naslvörur úr korni, kartöflum eða sterkju

50 mg/kg1)

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

15.2

Unnar hnetur

200 mg/kg1)

(gefið upp sem summa karnósóls og karnósýru)

Við eftirfarandi aukefnaflokka undir "önnur efni" bætist aukefnið neótam E 961 í réttri númeraröð (nr.) með hámarksgildum og athugasemdum eins og hér segir:

Aukefnaflokkur

Hámark

Athugasemdir

1.1.2

Bragðbættir og/eða sýrðir mjólkurdrykkir

2 mg/l

Aðeins sem bragðaukandi efni1)

4.3.4.2

Aðrar marmelaðivörur en 4.3.4.1

2 mg/kg

Sem bragðaukandi efni, aðeins í aldinsultu, ávaxtahlaup og marmelaði2)

5.2

Sælgætisvörur aðrar en kakó- og súkkulaðivörur og tyggigúmmí

3 mg/kg

Sem bragðaukandi efni, aðeins í sætindi að stofni til úr sterkju1), í litlar pastillur4) og í bragðsterkar hálstöflur4)

5.3

Tyggigúmmí

3 mg/kg

Sem bragðaukandi efni, aðeins í tyggigúmmí með viðbættum sykri

12.6.1

Sósur (ýrulausnir)

2 mg/kg

Sem bragðaukandi efni

12.6.2

Ýmsar aðrar sósur en í 12.6.1

2 mg/kg

Sem bragðaukandi efni

13.6

Bætiefni

2 mg/kg

Sem bragðaukandi efni aðeins í vörur sem er dreift á fljótandi eða föstu formi, einnig vörur sem eru að stofni til úr vítamínum og/eða steinefnum og er dreift á sýrópsformi eða ótyggjanlegu formi

14.1.4

Bragðbættir drykkir

2 mg/l

Aðeins sem bragðaukandi efni, aðeins í drykki að stofni til úr vatni og drykki að stofni til úr ávaxtasafa1)

15.1

Naslvörur úr korni, kartöflum eða sterkju

2 mg/kg

Sem bragðaukandi efni, aðeins í tilteknar bragðtegundir af tilbúnum, pökkuðum, þurrkuðum, bragðmiklum sterkjuafurðum

15.2

Unnar hnetur

2 mg/kg

Sem bragðaukandi efni, aðeins í tilteknar bragðtegundir af tilbúnum, pökkuðum, bragðmiklum, húðuðum hnetum

Við eftirfarandi aukefnaflokka undir "önnur efni" bætist aukefnið kassíugúmmí E 427 í réttri númeraröð (nr.) með hámarksgildum og athugasemdum eins og hér segir:

Aukefnaflokkur

Hámark

Athugasemdir

1.2.1.1

Sýrðar mjólkurvörur sem ekki eru hitameðhöndlaðar eftir sýringu

2,5 g/kg

Í gerjaðar mjólkurafurðir, að undanskildum óbragðbættum mjólkurafurðum með lifandi gerlum

1.2.1.2

Sýrðar mjólkurvörur, hitaðar eftir sýringu

2,5 g/kg

Í gerjaðar mjólkurafurðir, að undanskildum óbragðbættum mjólkurafurðum með lifandi gerlum

1.6.4

Bræddir ostar

2,5 g/kg

 

1.7

Eftirréttir úr mjólkurvörum

2,5 g/kg

 

3

Ísvörur

2,5 g/kg

 

7.2

Annar bakstur, kökur og smjördeigsbrauð

2,5 g/kg

Aðeins í fyllingar, ofanálag og hjúp

8.2.2

Hitameðhöndlaðar kjötvörur

1,5 g/kg

 

8.3.2

Hitameðhöndlaðar farsvörur

1,5 g/kg

 

12.5

Súpur og seyði

2,5 g/kg

Aðeins í þurrkaðar vörur

12.6.1

Sósur (ýrulausnir)

2,5 g/kg

 

12.6.2

Ýmsar aðrar sósur en í 12.6.1

2,5 g/kg

 

16.2

Skreytingar og vörur til yfirborðsmeðhöndlunar

2,5 g/kg

Aðeins í fyllingar, ofanálag og hjúp á eftirrétti

Við eftirfarandi aukefnaflokk undir "rotvarnarefni" bætast við aukefnin kalíumasetat E 261, natríumasetat E 262i, natríumvetnisasetat E 262ii, natríumlaktat E 325, kalíumlaktat E 326 í réttri númeraröð (nr.) með hámarksgildum og athugasemdum eins og hér segir:

Aukefnaflokkur

Hámark

Athugasemdir

8.1.2

Ferskt hakkað kjöt og unnið kjöt

GFH

Aðeins í innpakkað hakk

Við eftirfarandi aukefnaflokk undir "önnur efni" bætist aukefnið bívax E 901 í réttri númeraröð (nr.) með hámarksgildum og athugasemdum eins og hér segir:

Aukefnaflokkur

Hámark

Athugasemdir

7.2

Annar bakstur, kökur og smjördeigsbrauð

GFH

Aðeins til yfirborðsmeðhöndlunar á pökkuðum kexþynnum sem innihalda rjómaís

Við eftirfarandi aukefnaflokk undir "önnur efni" bætist aukefnið L-systein E 920 í réttri númeraröð (nr.) með hámarksgildum og athugasemdum eins og hér segir:

Aukefnaflokkur

Hámark

Athugasemdir

13.2

Barnamatur

1 g/kg

Aðeins í kex fyrir ungbörn og smábörn

Við eftirfarandi aukefnaflokk undir "önnur efni" bætist aukefnið pólývinýlalkóhól E 1203 í réttri númeraröð (nr.) með hámarksgildum og athugasemdum eins og hér segir:

Aukefnaflokkur

Hámark

Athugasemdir

13.6

Bætiefni

18 g/kg

Aðeins í hylki og töflur

Við eftirfarandi aukefnaflokk undir "önnur efni" bætist aukefnið tríetýlsítrat E 1505 í réttri númeraröð (nr.) með hámarksgildum og athugasemdum eins og hér segir:

Aukefnaflokkur

Hámark

Athugasemdir

13.6

Bætiefni

3,5 g/kg

Aðeins í hylki og töflur

Við eftirfarandi aukefnaflokk undir "önnur efni" bætist aukefnið pólýetýlenglýkól E 1521 í réttri númeraröð (nr.) með hámarksgildum og athugasemdum eins og hér segir:

Aukefnaflokkur

Hámark

Athugasemdir

13.6

Bætiefni

10 g/kg

Aðeins í hylki og töflur

Við eftirfarandi aukefnaflokk undir "önnur efni" bætast aukefnin fosfórsýra og fosföt E 338, E 339 - 341, E 343, E 450 - 452 í réttri númeraröð (nr.) með hámarksgildum og athugasemdum eins og hér segir:

Aukefnaflokkur

Hámark

Athugasemdir

14.1.4

Bragðbættir drykkir

Alls 4 g/kg

Aðeins í íþróttadrykki sem innihalda mysuprótein

2. gr.

Aukefnaflokkur 1.4.3 í kafla A - 1 í viðauka II verður 1.4.4.

3. gr.

Við aukefnalistann í kafla A - 1 í viðauka II, bætist nýr aukefnaflokkur "1.4.3 Óbragðbættar gerjaðar rjómaafurðir með lifandi gerlum og staðgönguvörur með fitu undir 20%" sem orðast svo:

Aukefni

Nr.

Athugasemdir


Önnur efni

Agar

E 406

GFH

Karragenan

E 407

Karób gúmmí

E 410

Gúar gúmmí

E 412

Xantan gúmmí

E 415

Pektín

E 440

Sellulósa

E 460

Karboxímetýlsellulósa

E 466

Mónó- og díglýseríð fitusýra

E 471

Sterkja oxuð

E 1404

Mónósterkjufosfat

E 1410

Dísterkjufosfat

E 1412

Fosfaterað dísterkjufosfat

E 1413

Asetýlerað dísterkjufosfat

E 1414

Sterkjuasetat

E 1420

Asetýlerað dísterkjuadípat

E 1422

Hýdroxíprópýlsterkja

E 1440

Hýdroxíprópýldísterkjufosfat

E 1442

Natríumoktenýlsúccinatsterkja

E 1450

Asetýleruð oxuð sterkja

E 1451



4. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á kafla A - 4 í II. viðauka reglugerðarinnar um burðar- og leysiefni sem leyfilegt er að nota í aukefni: Í stað línunnar um pólýetýlenglýkól 6000 kemur í upptalningu í réttri númeraröð (nr.):

Nr. Heiti efnis Notkunartakmarkanir  

E 1521

Pólýetýlenglýkól

Aðeins í sætuefni

 


5. gr.

Við aukefnalistann í kafla A-9 í II. viðauka reglugerðarinnar bætist eftirfarandi aukefni við upptalningu í réttri númeraröð (nr.):

E 392

Rósmarínkjarni

E 427

Kassíugúmmí

E 920

L-systein

E 961

Neótam

E 1203

Pólývinýlalkóhól

E 1451

Asetýleruð oxuð sterkja

E 1521

Pólýetýlenglýkól

6. gr.

Við aukefnalistann í kafla A-10 töflu fyrir aukefni sem leyfilegt er að nota í bragðefni og hafa ekki áhrif á lokaafurð bætist við upptalningu í réttri númeraröð (nr.):

Aukefnaflokkur

Heiti efnis

Nr.

Athugasemdir


Rósmarínkjarni

E 392

1 g/kg (gefið upp sem summa

karnósóls og karnósýru)

Bívax

E 901

í bragðefni í óáfengar, bragðbættar drykkjarvörur, 0,2 g/kg í bragðbættu drykkjarvörunum

7. gr.

Eftirfarandi ákvæði/kaflar/viðaukar reglugerðarinnar eru felld(ir) brott:

11. gr., II. kafli, 20. gr. IV. kafli, og viðauki I.

8. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt heimild í 31. gr. a laga nr. 93/1995 um matvæli, með síðari breytingum. Reglugerðin öðlast þegar gildi. Höfð er hliðsjón af tilskipun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2010/69/EB.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 18. október 2011.

Jón Bjarnason.

Baldur P. Erlingsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica