Umhverfisráðuneyti

694/2009

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun. - Brottfallin

1. gr.

Töluliður 6.9 í fylgiskjali 2 orðist svo:

Eldi sjávar- og ferskvatnslífvera aðrar en þær sem eru á fylgiskjali 1.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum 5. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 27. júlí 2009.

F. h. r.
Sigríður Auður Arnardóttir.

Sigurbjörg Sæmundsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica