Umhverfisráðuneyti

15/2009

Viðauki við reglugerð nr. 1234/2008, um breytingu á reglugerð nr. 1101/2004, um markaðssetningu sæfiefna. - Brottfallin

1. gr.

Við reglugerðina bætast viðauki 1 og viðauki 2.

2. gr.

Reglugerð þessi, sem er sett með stoð í lögum nr. 52/1988, um eiturefni og hættuleg efni, með síðari breytingum, og lögum nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 13. janúar 2009.

F. h. r.
Magnús Jóhannesson.

Sigríður Auður Arnardóttir.

VIÐAUKAR
(sjá PDF-skjal)


Þetta vefsvæði byggir á Eplica