Umhverfisráðuneyti

1171/2006

Reglugerð um breytingu á reglugerð um aukefni í matvælum, nr. 285/2002, með síðari breytingum. - Brottfallin

1. gr.

Eftirfarandi breyting verður á aukefnalista: í 3. lið, 1. flokki, kafla 8, viðauka II, bætist við nýr efnisliður á eftir þráavarnarefnum:

Litarefni

Kúrkúmín
Karmín
Karamellubrúnt
Blönduð karótín
Paprikuóleóresín
Rauðrófulitur

E 100
E 120
E 150a-d
E 160a
E 160c
E 162

20 mg/kg
100 mg/kg
GFH
20 mg/kg
10 mg/kg
GFH

ü
ï
ý Aðeins í pylsur
ï
ï
þ


2. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 18. gr. laga um matvæli, nr. 93/1995, sbr. og lög um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Umhverfisráðuneytinu, 21. desember 2006.

F. h. r.

Magnús Jóhannesson.

Sigríður Auður Arnardóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica