Umhverfisráðuneyti

288/2002

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 251/2002 og um niðurfellingu reglugerða. - Brottfallin

1. gr.

Í 2. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 251/2002 um brennsisteinsdíoxíð, köfnunarefnisdíoxíð og köfnunarefnisoxíð, bensen, kolsýring, svifryk og blý í andrúmsloftinu og upplýsingar til almennings falla niður orðin: af völdum ósons.


2. gr.

Reglugerð nr. 789/1999 um styrk kolmónoxíðs og fallryks í andrúmslofti, reglugerð nr. 790/1999 um brennisteinsdíoxíð og svifryk í andrúmslofti, reglugerð nr. 792/1999 um blý í andrúmslofti og reglugerð nr. 793/1999 um köfnunarefnisdíoxíð í andrúmslofti falla úr gildi.


3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 5. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og öðlast þegar gildi.


Umhverfisráðuneytinu, 11. apríl 2002.

F. h. r.
Ingimar Sigurðsson.
Sigurbjörg Sæmundsdóttir.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica