1. gr.
Í stað "30. apríl" í 1. mgr. ákvæðis til bráðabirgða III í reglugerðinni kemur: 3. júní.
2. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er með heimild í 7. mgr. ákvæðis til bráðabirgða II laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir nr. 96/2023, öðlast þegar gildi.
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, 29. apríl 2025.
Jóhann Páll Jóhannsson.
Stefán Guðmundsson.