Fara beint í efnið

Prentað þann 16. apríl 2024

Breytingareglugerð

612/2021

Reglugerð um (19.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur.

1. gr.

Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast 25 nýir töluliðir, svohljóðandi:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/421 frá 18. mars 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin abamektín, Bacillus subtilis (Cohn 1872) af stofni QST 713, Bacillus thuringiensis undirteg. Aizawai af stofnum ABTS-1857 og GC-91, Bacillus thuringiensis undirteg. Israeliensis (sermigerð H-14) af stofni AM65-52, Bacillus thuringiensis undirteg. Kurstaki af stofnum ABTS 351, PB 54, SA 11, SA 12 og EG 2348, Beauveria bassiana af stofnum ATCC 74040 og GHA, klódínafóp, klópýralíð, Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV), sýpródiníl, díklórpróp-P, fenpýroxímat, fosetýl, Lecanicillium muscarium (áður "Verticillium lecanii") af stofni Ve6, mepanípýrím, Metarhizium anisopliae (var. anisopliae) af stofni BIPESCO 5/F52, metkónasól, metrafenón, Phlebiopsis gigantea af stofnum FOC PG 410.3, VRA 1835 og VRA 1984, pírimíkarb, Pseudomonas chlororaphis af stofni MA342, pýrimetaníl, Pythium oligandrum M1, rimsúlfúrón, spínósað, Streptomyces K61 (áður "S. griseoviridis"), Trichoderma asperellum (áður "T. harzianum") af stofnum ICC012, T25 og TV1, Trichoderma atroviride (áður "T. harzianum") af stofnum IMI 206040 og T11, Trichoderma gamsii (áður "T. viride") af stofni ICC080, Trichoderma harzianum af stofnum T-22 og ITEM 908, tríklópýr, trínexapak, trítíkónasól og síram, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 31/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 506-509.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/616 frá 5. maí 2020 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu foramsúlfúróni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzq XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 31/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 510-514.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/617 frá 5. maí 2020 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu metalaxýli-M og að takmarka notkun á fræjum sem eru meðhöndluð með plöntuverndarvörum sem innihalda það, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzr XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 31/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 515-519.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/640 frá 12. maí 2020 um að samþykkja ekki útdrátt úr býþétti sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzs XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 31/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 520-521.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/642 frá 12. maí 2020 um samþykki fyrir grunnefninu L-systeíni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzt XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 31/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 522-525.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/643 frá 12. maí 2020 um að samþykkja ekki rætur Saponaria officinalis L. sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzu XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 31/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 526-527.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/646 frá 13. maí 2020 um samþykki fyrir virka efninu lavandúlýlsenesíóati sem áhættulitlu efni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzv XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 31/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 528-531.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/653 frá 14. maí 2020 um leiðréttingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 540/2011 og (ESB) 2019/706 að því er varðar CAS-númer virka efnisins karvóns, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzy XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 31/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 532-535.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/869 frá 24. júní 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin beflúbútamíð, benalaxýl, benþíavalíkarb, bífenasat, boskalíð, brómoxýníl, kaptan, sýasófamíð, dímetómorf, etefón, etoxasól, famoxadón, fenamífos, flúmíoxasín, flúoxastróbín, fólpet, formetanat, metríbúsín, milbemektín, Paecilomyces lilacinus af stofni 251, fenmedífam, fosmet, pírimífosmetýl, própamókarb, próþíókónasól og s-metólaklór, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 32/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 536-538.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/892 frá 29. júní 2020 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu betasýflútríni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzw XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 32/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 539-541.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/968 frá 3. júlí 2020 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu pýriproxýfeni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzx XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 32/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 542-546.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1003 frá 9. júlí 2020 um endurnýjun á samþykki fyrir virku efnunum Phlebiopsis gigantea af stofnum VRA 1835, VRA 1984 og FOC PG 410.3 sem áhættulitlum virkum efnum, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzy XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 32/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 547-552.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1004 frá 9. júlí 2020 um samþykki fyrir grunnefninu kúamjólk, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzz XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 32/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 553-556.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1018 frá 13. júlí 2020 um samþykki fyrir ferrípýrófosfati sem áhættulitlu virku efni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzza XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 32/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 557-560.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1160 frá 5. ágúst 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin álammóníumsúlfat, álsílíkat, blóðmjöl, kalsíumkarbónat, koltvísýring, útdrátt úr teviði, fitueimingarleifar, fitusýrur C7 til C20, hvítlaukskjarna, gibberellsýru, gibberellín, vatnsrofin prótín, járnsúlfat, kísilgúr, plöntuolíu/repjuolíu, kalíumbíkarbónat, kvarssand, fisklýsi, efni sem fæla með lykt af dýrum eða plöntum/kindamör, ógreinótt fiðrildaferómón, tebúkónasól og þvagefni, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 33/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 561-563.
  16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1246 frá 2. september 2020 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu fenamífosi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzb XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 33/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 564-566.
  17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1263 frá 10. september 2020 um samþykki fyrir virka efninu natríumvetniskarbónati sem áhættulitlu efni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzc XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 33/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 567-570.
  18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1276 frá 11. september 2020 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu brómoxýníli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzd XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 33/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 571-573.
  19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1280 frá 14. september 2020 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu benalaxýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzze XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 33/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 574-576.
  20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1281 frá 14. september 2020 um að samþykkja ekki virka efnið etametsúlfúrónmetýl í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzf XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 139/2021 frá 23. apríl 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 12. maí 2021, bls. 75-76.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1293 frá 15. september 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu asadíraktíni, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 33/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 577-579.
  22. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1295 frá 16. september 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2015/408 að því er varðar færslu virku efnanna karbetamíðs, emamektíns, flúrklóridóns, gammasýhalótríns, halósúlfúrónmetýls, ipkónasóls og tembótríóns á skrána yfir efni sem ráðgert er að skipta út, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 33/2021 frá 5. febrúar 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 22 frá 25. mars 2021, bls. 580-581.
  23. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1093 frá 24. júlí 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 um að úthluta til aðildarríkjanna mati á virkum efnum, sem samþykki fyrir rennur út á bilinu frá 31. mars 2025 til 27. desember 2028, í tengslum við málsmeðferð við endurnýjun, sem vísað er til í tl. 13zzze XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 112/2021 frá 19. mars 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 26 frá 8. apríl 2021, bls. 327-328.
  24. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1498 frá 15. október 2020 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu þíófanatmetýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzzzg XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 140/2021 frá 23. apríl 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 12. maí 2021, bls. 77-79.
  25. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1511 frá 16. október 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin amíðósúlfúrón, bífenox, klórótólúrón, klófentesín, klómasón, sýpermetrín, damínósíð, deltametrín, díkamba, dífenókónasól, díflúfeníkan, fenoxapróp-P, fenprópidín, flúdíoxóníl, flúfenaset, fosþíasat, indoxakarb, lenasíl, MCPA, MCPB, níkósúlfúrón, paraffínolíur, píklóram, prósúlfókarb, brennistein, tríflúsúlfúrón og trítósúlfúrón, sem vísað er til í tl. 13a XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 140/2021 frá 23. apríl 2021. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 34 frá 12. maí 2021, bls. 80-83.

2. gr.

Reglugerðin er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/421 frá 18. mars 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin abamektín, Bacillus subtilis (Cohn 1872) af stofni QST 713, Bacillus thuringiensis undirteg. Aizawai af stofnum ABTS-1857 og GC-91, Bacillus thuringiensis undirteg. Israeliensis (sermigerð H-14) af stofni AM65-52, Bacillus thuringiensis undirteg. Kurstaki af stofnum ABTS 351, PB 54, SA 11, SA 12 og EG 2348, Beauveria bassiana af stofnum ATCC 74040 og GHA, klódínafóp, klópýralíð, Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV), sýpródiníl, díklórpróp-P, fenpýroxímat, fosetýl, Lecanicillium muscarium (áður "Verticillium lecanii") af stofni Ve6, mepanípýrím, Metarhizium anisopliae (var. anisopliae) af stofni BIPESCO 5/F52, metkónasól, metrafenón, Phlebiopsis gigantea af stofnum FOC PG 410.3, VRA 1835 og VRA 1984, pírimíkarb, Pseudomonas chlororaphis af stofni MA342, pýrimetaníl, Pythium oligandrum M1, rimsúlfúrón, spínósað, Streptomyces K61 (áður "S. griseoviridis"), Trichoderma asperellum (áður "T. harzianum") af stofnum ICC012, T25 og TV1, Trichoderma atroviride (áður "T. harzianum") af stofnum IMI 206040 og T11, Trichoderma gamsii (áður "T. viride") af stofni ICC080, Trichoderma harzianum af stofnum T-22 og ITEM 908, tríklópýr, trínexapak, trítíkónasól og síram
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/616 frá 5. maí 2020 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu foramsúlfúróni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/617 frá 5. maí 2020 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu metalaxýli-M og að takmarka notkun á fræjum sem eru meðhöndluð með plöntuverndarvörum sem innihalda það, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/640 frá 12. maí 2020 um að samþykkja ekki útdrátt úr býþétti sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
  5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/642 frá 12. maí 2020 um samþykki fyrir grunnefninu L-systeíni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/643 frá 12. maí 2020 um að samþykkja ekki rætur Saponaria officinalis L. sem grunnefni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
  7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/646 frá 13. maí 2020 um samþykki fyrir virka efninu lavandúlýlsenesíóati sem áhættulitlu efni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/653 frá 14. maí 2020 um leiðréttingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) nr. 540/2011 og (ESB) 2019/706 að því er varðar CAS-númer virka efnisins karvóns.
  9. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/869 frá 24. júní 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin beflúbútamíð, benalaxýl, benþíavalíkarb, bífenasat, boskalíð, brómoxýníl, kaptan, sýasófamíð, dímetómorf, etefón, etoxasól, famoxadón, fenamífos, flúmíoxasín, flúoxastróbín, fólpet, formetanat, metríbúsín, milbemektín, Paecilomyces lilacinus af stofni 251, fenmedífam, fosmet, pírimífosmetýl, própamókarb, próþíókónasól og s-metólaklór.
  10. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/892 frá 29. júní 2020 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu betasýflútríni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  11. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/968 frá 3. júlí 2020 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu pýriproxýfeni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  12. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1003 frá 9. júlí 2020 um endurnýjun á samþykki fyrir virku efnunum Phlebiopsis gigantea af stofnum VRA 1835, VRA 1984 og FOC PG 410.3 sem áhættulitlum virkum efnum, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  13. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1004 frá 9. júlí 2020 um samþykki fyrir grunnefninu kúamjólk, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  14. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1018 frá 13. júlí 2020 um samþykki fyrir ferrípýrófosfati sem áhættulitlu virku efni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  15. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1160 frá 5. ágúst 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin álammóníumsúlfat, álsílíkat, blóðmjöl, kalsíumkarbónat, koltvísýring, útdrátt úr teviði, fitueimingarleifar, fitusýrur C7 til C20, hvítlaukskjarna, gibberellsýru, gibberellín, vatnsrofin prótín, járnsúlfat, kísilgúr, plöntuolíu/repjuolíu, kalíumbíkarbónat, kvarssand, fisklýsi, efni sem fæla með lykt af dýrum eða plöntum/kindamör, ógreinótt fiðrildaferómón, tebúkónasól og þvagefni.
  16. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1246 frá 2. september 2020 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu fenamífosi, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  17. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1263 frá 10. september 2020 um samþykki fyrir virka efninu natríumvetniskarbónati sem áhættulitlu efni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  18. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1276 frá 11. september 2020 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu brómoxýníli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  19. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1280 frá 14. september 2020 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu benalaxýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  20. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1281 frá 14. september 2020 um að samþykkja ekki virka efnið etametsúlfúrónmetýl í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
  21. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1293 frá 15. september 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu asadíraktíni.
  22. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1295 frá 16. september 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2015/408 að því er varðar færslu virku efnanna karbetamíðs, emamektíns, flúrklóridóns, gammasýhalótríns, halósúlfúrónmetýls, ipkónasóls og tembótríóns á skrána yfir efni sem ráðgert er að skipta út.
  23. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1093 frá 24. júlí 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 um að úthluta til aðildarríkjanna mati á virkum efnum, sem samþykki fyrir rennur út á bilinu frá 31. mars 2025 til 27. desember 2028, í tengslum við málsmeðferð við endurnýjun.
  24. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1498 frá 15. október 2020 um að endurnýja ekki samþykki fyrir virka efninu þíófanatmetýli, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
  25. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1511 frá 16. október 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin amíðósúlfúrón, bífenox, klórótólúrón, klófentesín, klómasón, sýpermetrín, damínósíð, deltametrín, díkamba, dífenókónasól, díflúfeníkan, fenoxapróp-P, fenprópidín, flúdíoxóníl, flúfenaset, fosþíasat, indoxakarb, lenasíl, MCPA, MCPB, níkósúlfúrón, paraffínolíur, píklóram, prósúlfókarb, brennistein, tríflúsúlfúrón og trítósúlfúrón.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013. Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 27. maí 2021.

GuðmundurIngiGuðbrandsson.

Sigríður Auður Arnardóttir.

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.