1. gr.
2. málsliður 3. mgr. 4. gr. reglugerðarinnar falli brott.
2. gr.
2. málsliður 2. mgr. 5. gr. reglugerðarinnar falli brott.
3. gr.
Reglugerðin er sett til innleiðingar á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/1513 frá 9. september 2015 um breytingu á tilskipun 98/70/EB um gæði bensíns og dísileldsneytis og um breytingu á tilskipun 2009/28/EB um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum.
4. gr.
Reglugerð þessi er sett með stoð í 13. tl. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013. Reglugerðin öðlast þegar gildi.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 25. nóvember 2020.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Sigríður Auður Arnardóttir.