Leita
Hreinsa Um leit

Umhverfis- og auðlindaráðuneyti

1008/2019

Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 544/2015 um plöntuverndarvörur.

1. gr.

Við 1. gr. reglugerðarinnar bætast átta nýir töluliðir, svohljóðandi:

 1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/139 frá 29. janúar 2019 um samþykki fyrir virka efninu Beauveria bassiana af stofni IMI389521, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzp, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 82 frá 10. október 2019, bls. 146-149.
 2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/147 frá 30. janúar 2019 um samþykki fyrir virka efninu Beauveria bassiana af stofni PPRI 5339, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzq, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 82 frá 10. október 2019, bls. 150-153.
 3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/148 frá 30. janúar 2019 um að samþykkja ekki virka efnið própaníl í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzr, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 82 frá 10. október 2019, bls. 154-155.
 4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/149 frá 30. janúar 2019 um breytingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) 2015/1108 og (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir notkun ediks sem grunnefnis, sem vísað er til í tl. 13zzzzzb, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 82 frá 10. október 2019, bls. 156-158.
 5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/150 frá 30. janúar 2019 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar skýrslugjafar­aðildarríki til að meta eftirfarandi virk efni sem eru í plöntuverndarvörum: deltametrín, díflú­feníkan, epoxíkónasól, flúoxastróbín, próþíókónasól og tebúkónasól, sem vísað er til í tl. 13zzze, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 82 frá 10. október 2019, bls. 159-161.
 6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/151 frá 30. janúar 2019 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Clonostachys rosea af stofni J1446 sem áhættulitlu virku efni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setn­ingu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við fram­kvæmdar­reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzs, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 86 frá 24. október 2019, bls. 401-405.
 7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/158 frá 31. janúar 2019 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu metoxýfenósíði sem efni sem ráðgert er að skipta út, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011, sem vísað er til í tl. 13zzzzzzzzzt, XV. kafla II. við­auka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sam­eigin­legu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 82 frá 10. október 2019, bls. 162-167.
 8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/168 frá 31. janúar 2019 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á sam­þykkis­tímabilum fyrir virku efnin abamektín, Bacillus subtilis (Cohn 1872) af stofni QST 713, Bacillus thuringiensis undirteg. Aizawai, Bacillus thuringiensis undirteg. israeliensis, Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki, Beauveria bassiana, benflúralín, klódínafóp, klópýra­líð, Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV), sýpródiníl, díklórpróp-P, epoxíkónasól, fen­pýroxí­mat, flúasínam, flútólaníl, fosetýl, Lecanicillium muscarium, mepanípýrím, mepí­kvat, Metarhizium anisopliae var. Anisopliae, metkónasól, metrafenón, Phlebiopsis gigantea, pírimíkarb, Pseudo­monas chlororaphis af stofni MA 342, pýrimetaníl, Pythium oligandrum, rimsúlfúrón, spínósað, Streptomyces K61, þíaklópríð, tólklófosmetýl, Trichoderma asper­ellum, Trichoderma atroviride, Trichoderma gamsii, Trichoderma harzianum, tríklópýr, trínexapak, trítíkónasól, Verticillium albo-atrum og síram, sem vísað er til í tl. 13a, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 229/2019, þann 27. september 2019. Reglu­gerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 82 frá 10. október 2019, bls. 168-171.

2. gr.

Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á eftirtöldum EES-gerðum:

 1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/139 frá 29. janúar 2019 um samþykki fyrir virka efninu Beauveria bassiana af stofni IMI389521, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
 2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/147 frá 30. janúar 2019 um samþykki fyrir virka efninu Beauveria bassiana af stofni PPRI 5339, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
 3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/148 frá 30. janúar 2019 um að samþykkja ekki virka efnið própaníl í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað.
 4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/149 frá 30. janúar 2019 um breytingu á framkvæmdarreglugerðum (ESB) 2015/1108 og (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir notkun ediks sem grunnefnis.
 5. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/150 frá 30. janúar 2019 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 686/2012 að því er varðar skýrslugjafar­aðildarríki til að meta eftirfarandi virk efni sem eru í plöntuverndarvörum: deltametrín, díflú­feníkan, epoxíkónasól, flúoxastróbín, próþíókónasól og tebúkónasól.
 6. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/151 frá 30. janúar 2019 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Clonostachys rosea af stofni J1446 sem áhættulitlu virku efni, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setn­ingu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við fram­kvæmdar­reglugerð framkvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
 7. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/158 frá 31. janúar 2019 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu metoxýfenósíði sem efni sem ráðgert er að skipta út, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntu­verndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð fram­kvæmda­stjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011.
 8. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/168 frá 31. janúar 2019 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar framlengingu á samþykkistímabilum fyrir virku efnin abamektín, Bacillus subtilis (Cohn 1872) af stofni QST 713, Bacillus thuringiensis undirteg. Aizawai, Bacillus thuringiensis undirteg. israeliensis, Bacillus thuringiensis undirteg. kurstaki, Beauveria bassiana, benflúralín, klódínafóp, kló­pýralíð, Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV), sýpródiníl, díklórpróp-P, epoxíkónasól, fenpýroxímat, flúasínam, flútólaníl, fosetýl, Lecanicillium muscarium, mepanípýrím, mepí­kvat, Metarhizium anisopliae var. Anisopliae, metkónasól, metrafenón, Phlebiopsis gigantea, pírimíkarb, Pseudomonas chlororaphis af stofni MA 342, pýrimetaníl, Pythium oligandrum, rimsúlfúrón, spínósað, Streptomyces K61, þíaklópríð, tólklófosmetýl, Trichoderma asper­ellum, Trichoderma atroviride, Trichoderma gamsii, Trichoderma harzianum, tríklópýr, trí­nexa­pak, trítíkónasól, Verticillium albo-atrum og síram.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 5. nóvember 2019.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson.

Sigríður Auður Arnardóttir.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica