1. gr.
Í stað viðauka II, Tilkynningar um úrgang og farmleifar í skipum, kemur nýr viðauki II sem birtur er með reglugerð þessari.
2. gr.
Lagastoð og gildistaka.
Reglugerð þessi er sett með stoð í k- og l-lið 6. gr. laga nr. 33/2004 um varnir gegn mengun hafs og stranda með síðari breytingum.
Reglugerð þessi er sett til innleiðingar á tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2015/2087 frá 18. nóvember 2015 sem breytir viðauka II við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/59/EB um aðstöðu í höfnum til að taka á móti úrgangi skipa og farmleifum.
Reglugerðin öðlast gildi við birtingu.
Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 20. desember 2016.
F. h. r.
Hugi Ólafsson.
Helga Jónsdóttir.
VIÐAUKI
(sjá PDF-skjal)