Leita
Hreinsa Um leit

Umhverfis- og auðlindaráðuneyti

472/2016

Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 878/2014 um sæfivörur.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða 1. gr. reglugerðarinnar:

a. Eftirfarandi breytingar verða á töluliðum 48 til 63:

Í staðinn fyrir "12xx" í 48. tölulið kemur: 12zzza.
Í staðinn fyrir "12xx" í 49. tölulið kemur: 12zzzb.
Í staðinn fyrir "12xx" í 50. tölulið kemur: 12nnf.
Í staðinn fyrir "12xx" í 51. tölulið kemur: 12nng.
Í staðinn fyrir "12xx" í 52. tölulið kemur: 12nnh.
Í staðinn fyrir "12xx" í 53. tölulið kemur: 12nni.
Í staðinn fyrir "12xx" í 54. tölulið kemur: 12nnj.
Í staðinn fyrir "12xx" í 55. tölulið kemur: 12nnk.
Í staðinn fyrir "12xx" í 56. tölulið kemur: 12nnl.
Í staðinn fyrir "12xx" í 57. tölulið kemur: 12nnm.
Í staðinn fyrir "12xx" í 58. tölulið kemur: 12nnq.
Í staðinn fyrir "12xx" í 59. tölulið kemur: 12nnr.
Í staðinn fyrir "12xx" í 60. tölulið kemur: 12nns.
Í staðinn fyrir "12xx" í 61. tölulið kemur: 12nnt.
Í staðinn fyrir "12xx" í 62. tölulið kemur: 12nnu.
Í staðinn fyrir "12xx" í 63. tölulið kemur: 12nnv.

b. Við bætast 4 nýir töluliðir, svohljóðandi:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/105 frá 27. janúar 2016 um að samþykkja bífenýl-2-ól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2, 4, 6 og 13, sem vísað er til í tl. 12zzzc, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2016, þann 29. apríl 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 27 frá 12. maí 2016, bls. 893-897.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/124 frá 29. janúar 2016 um að samþykkja PHMB (1600; 1.8) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokki 4, sem vísað er til í tl. 12zzzh, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2016, þann 29. apríl 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 27 frá 12. maí 2016, bls. 898-902.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/125 frá 29. janúar 2016 um að samþykkja PHMB (1600; 1.8) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 2, 3 og 11, sem vísað er til í tl. 12zzzi, XV. kafla II. viðauka samningsins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 84/2016, þann 29. apríl 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnartíðindi Evrópusambandsins nr. 27 frá 12. maí 2016, bls. 903-908.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/131 frá 1. febrúar 2016 um að samþykkja C(M)IT/MIT (3:1) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöru­flokkum 2, 4, 6, 11, 12 og 13, sem vísað er til í tl. 12zzzj, XV. kafla II. viðauka samnings­ins um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með ákvörðun sameigin­legu EES-nefndarinnar nr. 84/2016, þann 29. apríl 2016. Reglugerðin er birt í EES-viðbæti við Stjórnar­tíðindi Evrópusambandsins nr. 27 frá 12. maí 2016, bls. 909-916.

2. gr.

Reglugerðin er sett til innleiðingar á eftirfarandi EES-gerðum:

  1. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/105 frá 27. janúar 2016 um að samþykkja bífenýl-2-ól sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöruflokkum 1, 2, 4, 6 og 13.
  2. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/124 frá 29. janúar 2016 um að samþykkja PHMB (1600; 1.8) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöru­flokki 4.
  3. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/125 frá 29. janúar 2016 um að samþykkja PHMB (1600; 1.8) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöru­flokkum 2, 3 og 11.
  4. Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/131 frá 1. febrúar 2016 um að samþykkja C(M)IT/MIT (3:1) sem fyrirliggjandi virkt efni til notkunar í sæfivörur í vöru­flokkum 2, 4, 6, 11, 12 og 13.

3. gr.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 3. tölul. 1. mgr. 11. gr. efnalaga nr. 61/2013 og öðlast þegar gildi.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 26. maí 2016.

F. h. r.

Steinunn Fjóla Sigurðardóttir.

Stefán Guðmundsson.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica