Umhverfis- og auðlindaráðuneyti

662/2014

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 72/2013 um vöktun og skýrslugjöf í viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir. - Brottfallin

1. gr.

Við 16. gr. bætist ný málsgrein, svohljóðandi:

Reglugerð nr. 244/2009 um skil atvinnurekstrar á upplýsingum um losun gróðurhúsalofttegunda, er felld úr gildi.

2. gr.

Lagastoð og gildistaka.

Reglugerð þessi er sett með stoð í 5. mgr. 13. gr. laga nr. 70/2012 um loftslagsmál.

Reglugerðin öðlast þegar gildi.

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 23. júní 2014.

F. h. r.

Sigríður Auður Arnardóttir.

Hugi Ólafsson.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica