Innviðaráðuneyti

1669/2024

Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 414/2021 um skoðun ökutækja.

1. gr.

Eftirfarandi breytingar verða á ákvæði til bráðabirgða við reglugerðina:

  1. Í stað orðanna "1. janúar 2025" í 2. mgr. kemur: 1. júlí 2025.
  2. Í stað orðanna "1. janúar 2025" í 2. málsl. 4. mgr. kemur: 1. júlí 2025.
  3. Í stað orðanna "1. janúar 2025" í 5. mgr. kemur: 1. júlí 2025.
  4. Í stað orðanna "1. janúar 2025" í 8. mgr. kemur: 1. júlí 2025.

 

2. gr.

Lagastoð og gildistaka.

Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í 74. gr. umferðarlaga nr. 77/2019, öðlast þegar gildi.

 

Innviðaráðuneytinu, 19. desember 2024.

 

Sigurður Ingi Jóhannsson.

Ingilín Kristmannsdóttir.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica